22.9.2009 | 23:57
Spennan magnast
Ingvar heldur áfram ađ koma skemmtilega á óvart og og ţarf líklega 2,5 vinning úr síđustu 4 skákum til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum titli. Ţettu verđur hins vegar mjög langur dagur hjá honum á morgun ţar sem hann teflir líka í Haustmóti TR. Ţađ er rétt ađ hvetja skákáhugamenn ađ kíkja viđ í Skákhöll TR annađ kvöld. Flott mót í gangi ţar.
Dagur og Jakob Vang Glud eiga ennţá möguleika á áföngum en ţađ eru eiginlega bara frćđilegir möguleikar sýnist mér. Svo er ekki hćgt ađ útiloka Róbert reynslubanka Lagerman. Sá banki verđur seint gjaldţrota!
Nánari úrslit má finna á tenglunum hér ađ neđan og svo eru beinu útsendingarnar komnar í gang. Einnig er hćgt ađ finna pgn skrár međ skákum fyrstu umferđa.
Sjáumst í Síđumúla 37!
Gummi
Bloggar | Breytt 23.9.2009 kl. 22:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2009 | 00:07
Nokkur orđ eftir 3. umferđ alţjóđlega mótsins
Ţetta verđur í styttra lagi í kvöld ţar sem ég er einn heima međ tvö eldri börnin. Sendi konuna til Svíţjóđar međ ţađ yngsta. Vil nota tćkifćriđ og ţakka tengdó kćrlega fyrir ađ hugsa um börnin allan sunnudaginn og talsvert í dag líka. Ţađ er gott ađ eiga góđa ađ, muniđ ţađ góđir hálsar!
Jón Viktor er greinilega ákveđinn í ađ nćla sér í áfanga, orđinn einn efstur međ fullt hús og lagt tvo vini sína ađ velli. Hann er reyndar pínu óheppinn í 4. umferđ ţví hann mćtir ekki stórmeistara. Til ţess ađ ná áfanga ađ stórmeistaratitli ţarf ađ mćta öllum ţrem stórmeisturunum í mótinu og líklega ná 7 vinningum af 9. Spurning hvort 6,5 gćtu dugađ. En Jón á samt enn mjög góđa möguleika á ađ mćta ţeim öllum.
Bragi, Björn og Dagur eru allir međ 2 vinninga ţannig ađ ţeir eiga líka allir ágćta möguleika á stórmeistaraáfanga. Ingvar er sömuleiđis međ tvo vinninga og ţví í góđum málum međ ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Ţađ eru minni kröfur til ađ ná ţeim áfanga.
Ţetta skýrist vćntanlega allt betur eftir morgundaginn. Ţá verđa komnar skýrari línur í hverjir eiga raunhćfa möguleika á ađ krćkja í áfanga. Gert er ráđ fyrir ađ sýna nokkrar skákir í beinni útsendingu á netinu frá og međ morgundeginum. Ţađ jafnast samt ekkert á viđ ađ mćta á stađinn og sjá kappanna í eigin persónu.
Bestu kveđjur,
Gummi
Útgáfufélagiđ Sögur er styrktarađili mótsins.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.9.2009 | 21:24
Pistill eftir 1. umferđ alţjóđlega mótsins
Ţađ er alltaf ákveđinn léttir ţegar 1. umferđ klárast. Hvorugur skákstjórinn gat veriđ í dag og ţví skiptum ég og Magnús Pálmi vaktinni međ okkur. Gunnar Björnsson var međ símann á sér ef eitthvađ skildi koma uppá. Bjössi náđi hádegisflugi frá Vestmannaeyjum og komst ţví í tćka tíđ fyrir kl. 14 međ skákskriftarblöđin í annarri hendi og nafnspjöld keppenda í hinni. Seinka varđ skákinni hans Ingvars og hófst hún í ţann mund sem öllum öđrum skákum lauk. Ţetta var ţví langar dagur fyrir afleysingaskákstjórana! Ađstćđur á skákstađ eru góđar, vel rúmt um keppendur og flott ađstađa fyrir áhorfendur ađ sitja og skeggrćđa um stöđurnar og málefni líđandi stundar.
En ţá ađ skákunum. Stórmeistararnir Miezis og Ivanov komust ekki fyrr en í kvöld og fá ţví báđir "bye" í 1. umferđ, ţ.e. ţeir fá hálfan vinning án ţess ađ tefla. Ţetta er mjög vel ţekkt fyrirkomulag á erlendum mótum en hugsanlega í fyrsta skiptiđ sem ţetta er gert á Íslandi! Jón Viktor, Bragi og Dagur unnu svo kallađa skyldusigra, lögđu stigalćgri andstćđinga nokkuđ örugglega ađ velli. Alltaf gaman ađ fylgjast međ Degi tefla, sóknin í fyrirrúmi og mikiđ ađ gerast á hans skákum. Bjössi vann líka sína skák en samt ekki eins sannfćrandi. Stađan var mjög flókin og Jóhann fórnađi hrók og manni fyrir mátsókn. Bjössi var búinn ađ vera í tímapressu allmarga leiki en náđi ađ koma kóngnum í skjól. Jóhann endađi međ ađ falla á tíma ţegar hann fann ekki leiđ til ađ halda mátsókninni áfram. Róbert gerđi öruggt jafntefli međ svart en Ţröstur náđi ađeins jafntefli međ hvítu. Andstćđingur Ţrastar sagđist ekki hafa teflt á svona móti í 12 ár og var bara sáttur međ skákina. Soren var reyndar manni yfir en Ţröstur sótti stíft og endađi skákin á ţrátefli.
Menn dagsins voru Stefán Bergsson og Ingvar Ţór. Stefán virtist ekki fá góđa stöđu úr ítalska leiknum en hann tefldi miđtafliđ vel. Hann saumađi jafnt og ţétt ađ Silas Lund og í endataflinu hafđi Stefán drottningu og 2 peđ á móti hróki og 3 peđum. Stađan var hins vegar ţannig ađ Silas gat stillt upp miklum varnarmúr og ţurfti ýmsar tilfćringar til ađ brjóta hann á bak aftur. Ég og Rúnar Berg gátum ekki betur séđ en ađ Stefán hefđi átt ađ svíđa stöđuna hćgt og koma Silasi í leikţröng. Stefán lék hins vegar af sér peđi og eftir ţađ var stađan steindautt jafntefli. Ingvar byrjađi daginn á ađ gera jafntefli viđ Lenku í Haustmóti TR. Úr TR skákhöllinni ţaut Ingvar upp í Bridgesamband og settist ađ tafli viđ Daniel Semcesen, sem hafđi fallist á ađ byrja skákina kl. 17. Ţegar Ingvar kom hafđi hann ţegar tapađ talsverđum tíma. Hann tefldi hins vegar fína skák og ţrátt fyrir ađ tefla marga leiki undir lokin í mikilli tímapressu náđi hann ađ bćta stöđuna jafnt og ţétt. Daniel gafst upp ţegar hrókur var ađ falla í valinn og var ţađ svo ein erfiđasta bílferđ sem ég hef fariđ, ţegar ég skipuleggjandinn sem talađi Daniel inná ađ seinka skákinni, keyrđi hann heim. En Daniel var nú samt ađallega ósáttur viđ sína eigin taflmennsku.
2. umferđ hefst kl. 11 í Bridgesambandinu Síđumúla 37. Tvćr Íslendingaviđureignir vekja strax sérstakan áhuga minn, Björn - Jón Viktor og Dagur - Bragi. Allir fjórir ćtla sér ađ nćla í áfanga ađ stórmeistaratitli og verđa ţví ađ gjöra svo vel og vinna! Dagur vann Braga međ hvítu í Landsliđsflokknum og rauk Bragi á dyr eftir ţá skák. Er stund hefndarinnar runnin upp?
Úrslit 1. umferđar og pörun 2. eru hér ađ neđan. Skákirnar eru ekki sýndar beint ţannig ađ ţađ er um ađ gera ađ mćta og fylgjast međ.
Skákkveđja, Gummi formađur og afleysingaskákstjóri ţegar mikiđ liggur viđ.
Útgáfufélagiđ Sögur er styrktarađili mótsins.
Pörun 2. umferđar:
Name | Res. | Name |
Bjorn Thorfinnsson | - | Jon Viktor Gunnarsson |
Dagur Arngrimsson | - | Bragi Thorfinnsson |
Normunds Miezis | - | Ingvar Thor Johannesson |
Silas Lund | - | Jakob Vang Glud |
Mikhail M Ivanov | - | Stefan Bergsson |
Robert Lagerman | - | Throstur Thorhallsson |
Soren Bech Hansen | - | Daniel Semcesen |
Nikolai Skousen | - | Johann Ingvason |
Jorge Rodriguez Fonseca | - | Halldor Einarsson |
Úrslit 1. umferđar:
Name | Res. | Name |
Skotta I | ˝ - ˝ | Normunds Miezis |
Jakob Vang Glud | ˝ - ˝ | Robert Lagerman |
Ingvar Thor Johannesson | 1 - 0 | Daniel Semcesen |
Jon Viktor Gunnarsson | 1 - 0 | Nikolai Skousen |
Skotta II | ˝ - ˝ | Mikhail M Ivanov |
Throstur Thorhallsson | ˝ - ˝ | Soren Bech Hansen |
Halldor Einarsson | 0 - 1 | Dagur Arngrimsson |
Bjorn Thorfinnsson | 1 - 0 | Johann Ingvason |
Stefan Bergsson | ˝ - ˝ | Silas Lund |
Bragi Thorfinnsson | 1 - 0 | Jorge Rodriguez Fonseca |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2009 | 20:31
Alţjóđlegt mót Taflfélags Bolungarvíkur og Útgáfufélagsins Sögur
Daganna 20-24.september fer fram alţjóđlegt skákmót á vegum Taflfélags Bolungarvíkur. Tilgangur mótsins er ađ gefa íslenskum skákmönnum tćkifćri til ađ berjast um áfanga ađ alţjóđlegum titlum.
Um er ađ rćđa hálfopiđ mót og er gert ráđ fyrir ađ keppendur verđi ađ hámarki 24 talsins. Alls hafa 20 skákmenn stađfest ţátttöku sína, ţar af 8 útlendingar.
Pörun og úrslit / Pairing and results
Dagskrá mótsins er á ţessa leiđ:
1.umferđ - sunnudaginn 20.september kl.14.00
2.umferđ - mánudaginn 21.september kl.11.00
3.umferđ - mánudaginn 21.september kl.17.00
4.umferđ - ţriđjudaginn 22.september kl.11.00
5.umferđ - ţriđjudaginn 22.september kl.17.00
6.umferđ - miđvikudaginn 23.september kl.11.00
7.umferđ - miđvikudaginn 23.september kl.17.00
8.umferđ - fimmtudaginn 24.september kl.11.00
9.umferđ - fimmtudaginn 24.september kl.17.00
Eins og dagskráin ber međ sér er taflmennskan ansi stíf en slíkt fyrirkomulag er fariđ ađ tíđkast á mörgum mótum erlendis.
Skráđir keppendur:
Titill | Nafn | Stig | Land | |
1 | GM | Normunds Miezis | 2558 | LAT |
2 | IM | Jakob Vang Glud | 2476 | DEN |
3 | FM | Daniel Semcesen | 2465 | SWE |
4 | IM | Jon Viktor Gunnarsson | 2462 | ISL |
5 | GM | Mikhail M. Ivanov | 2459 | RUS |
6 | GM | Throstur Thorhallsson | 2433 | ISL |
7 | IM | Dagur Arngrimsson | 2396 | ISL |
8 | FM | Bjorn Thorfinnsson | 2395 | ISL |
9 | IM | Silas Lund | 2392 | DEN |
10 | IM | Bragi Thorfinnsson | 2360 | ISL |
11 | FM | Robert Lagerman | 2351 | ISL |
12 | FM | Ingvar Thor Johannesson | 2323 | ISL |
13 |
| Nikolai Skousen | 2286 | DEN |
14 | FM | Sören Bech Hansen | 2284 | DEN |
15 | FM | Halldor Gretar Einarsson | 2255 | ISL |
16 |
| Johann Ingvason | 2119 | ISL |
17 | Stefan Bergsson | 2070 | ISL | |
18 | Jorge Fonseca | 2018 | ESP | |
Bloggar | Breytt 19.9.2009 kl. 21:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2009 | 20:16
Dađi Guđmundsson Bolungarvíkurmeistari 2009
Dađi Guđmundsson varđi 29 ára gamlan Bolungarvíkurmeistaratitil sinn í kvöld međ ţví ađ vinna Unnstein Sigurjónsson í úrslitaskák. Jöfn og hörđ keppni var um sigur í mótinu og réđu ungu mennirnir ekkert viđ öldunginn og lćriföđurinn.
Nafn AtStig Vinningar SB
1 Dađi Guđmundsson 1950 8,5 42,5
2 Unnsteinn Sigurjónsson 2020 8,5 38,25
3 Stefán Arnalds 1810 8 35
4 Halldór Grétar Einarsson 2040 8 34,5
5 Guđmundur M Dađason 2060 7 30,5
6 Magnús K Sigurjónsson 1900 6,5 29,75
7 Sigurđur Ólafsson 1895 6,5 26
8 Gísli Gunnlaugsson 1810 5 15
9 Einar Garđar Hjaltason 1620 3,5 7,75
10 Sigurđur J Hafberg 1865 3 8
11 Óskar Elíasson 1570 1,5 4,25
12 Jakub Kozlowski 0 0 0
Töfluna međ einstökum úrslitum má sjá á: http://install.c.is/bolungarvik2009/opbol09.htm
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2009 | 21:15
Halldór Grétar Einarsson Golfhrađskákmeistari Íslands 2009
Mótiđ fór fram í ágćtis veđri. Ţó var strekkings vindur sem reikna ţurfti međ.
Ţátttökurétt áttu allir ţeir sem tóku ţátt í Hrađskákmóti Íslands deginum áđur.
1. Halldór Grétar Einarsson 32 punkta
2. Unnsteinn Sigurjónsson 31 punkta
3. Jóhann Ćvarson 29 punkta
4. Sigurđur Ólafsson 25 punkta
5. Jón L Árnason 9 punkta
Sjá nánar á www.golf.is -> Mót -> Golfklúbbur Bolungarvíkur -> Sparisjóđsmótiđ
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2009 | 21:07
Arnar Gunnarsson Íslandsmeistari í hrađskák 2009
Arnar E. Gunnarsson sigrađi á Hrađskákmóti Íslands sem fram fór í Bolungarvík í dag. Arnar hlaut 10,5 vinning í 13 skákumen mótiđ var afar vel skipađ. Annar varđ stórmeistarinn Jón L. Árnason međ 10 vinninga og ţriđji varđ Andri Áss Grétarsson međ 9 vinninga. Í sćtum 4.-11. urđu svo keppendur úr landsliđsflokki.
Magnús Pálmi Örnólfsson varđ efstur heimamanna (innfćddra), Jorge Fonseca fékk verđlaun undir 2200 skákstigum, Unnsteinn Sigurjónsson fékk verđlaun undir undir 2000 skákstigum og Sigurđur Jóhann Hafberg fékk verđlaun undir 1800 stigum. Russel Sayon, Ingólfur Dađi Guđvarđarson og Jakub Kozlowski fengu unglingaverđlaun.
Öll úrslit má nálgast á Chess-Results.
Lokastađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | |
1 | IM | Arnar Gunnarsson | 2443 | 10˝ |
2 | GM | Jon L Arnason | 2491 | 10 |
3 | FM | Andri A Gretarsson | 2328 | 9 |
4 | IM | Jon Viktor Gunnarsson | 2462 | 8˝ |
5 | FM | Ingvar Thor Johannesson | 2323 | 8 |
6 | IM | Dagur Arngrimsson | 2396 | 8 |
7 | FM | David Olafsson | 2327 | 8 |
8 | IM | Bragi Thorfinnsson | 2360 | 8 |
9 | FM | Gudmundur Kjartansson | 2413 | 8 |
10 | FM | Sigurbjorn Bjornsson | 2287 | 7˝ |
11 | Magnus P Ornolfsson | 2214 | 7˝ | |
12 | Unnsteinn Sigurjonsson | 1960 | 7 | |
13 | Gudmundur Gislason | 2348 | 7 | |
14 | FM | Elvar Gudmundsson | 2314 | 7 |
15 | Jorge Rodriguez Fonseca | 2018 | 7 | |
16 | Omar Salama | 2272 | 7 | |
17 | FM | Halldor Einarsson | 2255 | 7 |
18 | Sigurdur Olafsson | 2050 | 7 | |
19 | Sigurdur Johann Hafberg | 0 | 7 | |
20 | FM | Robert Lagerman | 2351 | 6˝ |
21 | Magnus Sigurjonsson | 1825 | 6˝ | |
22 | Magnus Matthiasson | 1876 | 6˝ | |
23 | Einar Gardar Hjaltason | 1655 | 6˝ | |
24 | Arni A Arnason | 2142 | 6˝ | |
25 | Gudmundur Dadason | 1980 | 6˝ | |
26 | Dadi Gudmundsson | 1950 | 6 | |
27 | Gisli Gunnlaugsson | 1843 | 6 | |
28 | Johann Aevarsson | 0 | 6 | |
29 | Russel Sayon | 0 | 4 | |
30 | Ingolfur Dadi Gudvardarson | 0 | 4 | |
Jakub Kozlowski | 0 | 4 | ||
32 | Thorgeir Gudmundsson | 0 | 2 | |
33 | Piotr Treichel | 0 | 1 |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2009 | 21:02
Taflfélag Bolungarvíkur Íslandsmeistari taflfélaga í hrađskák
Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur unnu nauman sigur á Taflfélaginu Helli í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í Bolungarvík í kvöld. Úrslitin urđu 39,5-32,5 eftir ađ stađan hafđi veriđ 19-17 í hálfleik fyrir heimamönnum. Ţröstur Ţórhallsson fékk fullt hús gestgjafanna en Sigurbjörn Björnsson var bestur Hellismanna.
Árangur Bolvíkinga:
- Ţröstur Ţórhallsson 10 v. af 10
- Jón Viktor Gunnarsson 7,5 v. 10
- Guđmundur Gíslason 5,5 v. af 9
- Dagur Arngrímsson 5,5 v. af 11
- Bragi Ţorfinnsson 4,5 v. af 9
- Jón L. Árnason 4 v. af 9
- Magnús Sigurjónsson 1 v. af 2
- Unnsteinn Sigurjónsson 1 v. af 3
- Magnús Pálmi Örnólfsson 0,5 v. af 3
- Dađi Guđmundsson 0 v. af 1
- Gísli Gunnlaugsson 0 v. af 2
- Elvar Guđmundsson 0 v. af 3
Árangur Hellismanna:
- Sigurbjörn Björnsson 7,5 v. af 12
- Andri Áss Grétarsson 5,5 v. af 12
- Ingvar Ţór Jóhannesson 5 v. af 12
- Róbert Lagerman 4,5 v. af 10
- Davíđ Ólafsson 4,5 v. af 12
- Omar Salama 4,5 v. af 12
- Gunnar Björnsson 1 v. af 2
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2009 | 08:59
Opna Bolungarvíkurmótiđ í skák 2009
Stađan eftir fyrri hluta (5.umferđir)
Tefldar eru 11 umferđir 15mín skákir.
Nafn AtStig Vinningar
1 Guđmundur Magnús Dađason 2060 4,5
2 Dađi Guđmundsson 1950 4
3 Halldór Grétar Einarsson 2040 4
4 Magnús K Sigurjónsson 1900 3,5
5 Stefán Andrésson 1810 3
6 Unnsteinn Sigurjónsson 2020 2,5
7 Sigurđur Ólafsson 1895 2,5
8 Einar Garđar Hjaltason 1620 2,5
9 Gísli Gunnlaugsson 1810 2
10 Sigurđur Jóhann Hafberg 1865 1
11 Óskar Elíasson 1570 0,5
12 Jakub Kozlowski 0 0
Töfluna međ einstökum úrslitum má sjá á: http://install.c.is/bolungarvik2009/opbol09.htm
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2009 | 08:38
Ţátttakendalisti í Hrađskákmóti Íslands 2009
Ţátttakendur í Hrađskákmóti Íslands (stađa ađ morgni fimmtudags)
SM Jón L Árnason 2505
SM Henrik Danielsen 2473
AM Jón Viktor Gunnarsson 2462
SM Ţröstur Ţórhallsson 2433
AM Guđmundur Kjartansson 2413
AM Dagur Arngrímsson 2396
AM Bragi Ţorfinnsson 2377
FM Róbert Lagerman 2351
Guđmundur Gíslason 2348
FM Andri Áss Grétarsson 2328
FM Davíđ Ólafsson 2327
FM Ingvar Ţór Jóhannesson 2323
FM Elvar Guđmundsson 2314
FM Sigurbjörn Björnsson 2287
Omar Salama 2272
FM Halldór Grétar Einarsson 2225
Magnús Pálmi Örnólfsson 2214
Sigurđur Ólafsson 2050
Guđmundur Dađason 1980
Unnsteinn Sigurjónsson 1960
Dađi Guđmundsson 1950
Stefán Arnalds 1930
Sigurđur Hafberg 1865
Magnús Sigurjónsson 1825
Gísli Gunnlaugsson 1815
Ólafur Ásgrímsson 1670
Einar Garđar Hjaltason 1655
Óskar Elíasson 1595
Jakub Kozlowski
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)