Fćrsluflokkur: Bloggar

Taflfélag Bolungarvíkur Íslandsmeistarar annađ áriđ í röđ

 

 

Taflfélag Bolungarvíkur Íslandsmeistarar

 

 Eftir frekar dapurt gengi í haust ţá spíttum viđ í lófana og frábćr lokasprettur á laugardeginum, ţar sem 15 1/2 vinningur af 16 mögulegum náđust á móti a&b sveit fyrrverandi Íslandsmeistara í Helli, skilađi Íslandsmeistaratitlinum til okkar annađ áriđ í röđ.

b-liđiđ var svo nálćgt ţví ađ komast upp úr annari deildinni eftir gott gengi í seinni hlutanum. Liđiđ lenti ađ lokum í 3ja sćti.

c-liđiđ lenti í fimmta sćti í 3.deild og d-liđiđ í 18.sćti í 4.deild


Stórglćsilegur árangur á EM félagsliđa 2009

TaflfélagBolungarvíkurTaflfélag Bolungarvíkur lenti í 25. sćti á EM félagsliđa 2009 sem fram fór í Ohrid í Makedóníu. Hún varđ efst sveita frá Norđurlöndunum. Fyrir mótiđ var sveitin okkar metin sú 41. í röđinni og ţví hćkkađi hún sig um 16 sćti. Í fyrra lentum viđ í 36.sćti svo árangurinn í ár er frábćr og mikli bćting. Jón Viktor og Gummi Gísla stóđu sig best og einnig voru Dagur og Bragi ađ gera góđa hluti. Stebbi stóđ sig líka ágćtlega og Gummi Halldórs náđi ađ laga árangur sinn í síđustu ţrem umferđunum. Núna koma Gummarnir og Stebbi heim, en ţrjú efstu borđin dvelja áfram úti og tefla síđan fyrir hönd Íslands í EM landsliđa sem fram fer í Novi Sad 21.-31.október. Í hóp ţeirra bćtast Héđinn Steingrímsson og Björn Ţorfinnsson.

Einstaklingsárangur:

Bo. NameRtg1234567Pts.RtgAvgRprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor2462001˝˝1˝3,524592459-0,3
2IMArngrimsson Dagur23960˝1˝1˝˝4,0237124214,1
3IMThorfinnsson Bragi2360˝01˝11˝4,5229924014,6
4 Gislason Gudmundur2348˝11˝11˝5,52229245915,8
5 Halldorsson Gudmundur222900˝0+1˝3,021081950-19,8
6 Arnalds Stefan2002010˝˝0˝2,5201618850,0

Guđmundur Gíslason varđ međ 3. besta árangur allra keppenda sem tefldu á fjórđa borđi.

GummiGísla

 

ohri-sig_921138.jpg

 

 Sigurvegararnir í rússnesku sveitinni Economist-SGSEU-1 Saratov

 

 

 

Liđaröđ:

 

Rk.SNoFED TeamGames  +   =   -  TB1  TB2  TB3 
11RUSRUSEconomist-SGSEU-1 Saratov77001427,5179,5
27ARMARMMika Yerevan76011224,5195,5
32RUSRUSUral Svedrdlovskaya75111128,5161,5
48RUSRUSSPbChFed Sankt-Peterburg75111126,0187,0
54GERGEROSG Baden-Baden75021033,0146,5
69UKRUKRPVK - Kievchess75021029,0152,0
713ISRISRBeer Sheva Chess Club75021029,0150,0
83RUSRUSShSM-64 Moscow75021029,0142,0
96RUSRUSTomsk-40074211028,0163,0
105ISRISRAshdod Illit Chess Club75021027,0171,0
1110MKDMKDAlkaloid Skopje75021025,5170,5
1211UKRUKRA DAN DZO & PGMB7331926,5156,5
1328LTULTUCC Margiris Kaunas7412925,5126,0
1414CZECZE1. Novoborsky SK7403823,5160,5
1518SRBSRBLasta Belgrade7322823,0146,5
1634BELBELBorgerhout7403823,0134,5
1715FRAFRAEVRY Grand Roque7403822,5164,5
1816AUTAUTHusek Wien7403822,5151,0
1919NEDNEDUtrecht7403822,5138,0
2025MNEMNEBuducnost Podgorica7403822,5136,0
2129AUTAUTASVOe Pamhagen7322822,5133,5
2222BELBELRochade Eupen-Kelmis7403821,5153,5
2312GERGERWerder Bremen7403820,5174,5
2426SVKSVKSK Slovan Bratislava7322819,0167,5
2541ISLISLChess Club Bolungarvik7313723,0117,5
2635DENDENJetsmark7313722,0127,0
2720HUNHUNZalaegerszegi Csuti-Hydrocomp7313721,5161,5
2830MKDMKDGambit-Peksim Skopje7313721,5127,0
2931GERGERSchachgesellschaft Solingen7313716,0179,0
3021NEDNEDHMC Calder7304624,5122,5
3139FINFINSalon Shakkikerho Salsk7304621,0110,5
3224BELBELKSK 47 Eynatten7223620,5132,0
3344NORNOROslo Schakselskap7142620,5127,0
3442NORNORMoss Schakklubb7304620,5111,5
3527GERGERSfr Berlin 19037304620,0155,5
3623LTULTUVilnius Chess & Bridge Club7304619,0164,5
3736HUNHUNHaladas VSE Szombathely7223618,5153,0
3817BLRBLRVesnianka Gran7304618,0170,0
3932NEDNEDLSG7304618,0151,5
4037MKDMKDGSK Kochani7223617,5138,5
4133ISRISRPorat Chess Club7223617,0166,5
4240FINFINEtela-Vantaan Shakki7214517,0157,5
4351EUREURKSH Prishtina7133516,0152,5
4443DENDENAarhus Skolerne7214514,0146,0
4545SUISUISchackklub Niederrohrdorf7205418,0108,5
4646ENGENGWhite Rose7124417,0112,0
4753EUREURKSH Llamkos7124416,5128,5
4849WLSWLSCardiff Chess Club7205414,5133,0
4938LUXLUXCE De Sprenger Echternach7205413,5156,5
5050IRLIRLEnnis Chess Club7205413,0146,0
5147LUXLUXCE Gambit Luxembourg-Bonnevoie7115315,5128,5
5254ALBALBRoskovec7106214,5114,0
5352ALBALBButrinti7106210,5147,5
5448MNCMNCCercle d?Echecs de Monte-Carlo7016113,0131,5

 

Heimasíđa mótsins: http://www.ecc2009.com/eng.htm
ChessResults (úrslit og stađa): http://chess-results.com/tnr25841.aspx
Fréttir á skák.is: http://www.skak.is
Umrćđur á Skákhorninu: http://skak.hornid.com


EM félagsliđa - 7.umferđ (síđasta)

 ohrid-6.jpg

Viđ fáum sterka sveit frá Solingen í Ţýskalandi í dag.Úrslit eru komin. Samiđ var um jafntefli á öllum borđum.

 

 

41ISL  Chess Club BolungarvikRtg-31GER  Schachgesellschaft SolingenRtg3 : 3
IMGunnarsson Jon Viktor2462-GMHoffmann Michael2513˝ - ˝
IMArngrimsson Dagur2396-IMWegerle Joerg2451˝ - ˝
IMThorfinnsson Bragi2360-FMMichalczak Thomas2365˝ - ˝
 Gislason Gudmundur2348-FMKniest Oliver2324˝ - ˝
 Halldorsson Gudmundur2229-FMGupta Milon2301˝ - ˝
 Arnalds Stefan2002- Peschel Andreas2219˝ - ˝

 

Hérna kemur spá formannsins (Gummi Dađa):

Ţýska liđiđ er mun sterkara en viđ á pappírunum en ţegar mađur skođar árangur ţeirra í keppninni er ekkert útilokađ. Möguleikar okkar felast fyrst og fremst í góđum úrslitum á 4 efstu borđunum. Hér kemur mikil bjartsýnisspá.

Jón Viktor - GM Hoffmann Michael 2513
Jón orđinn mjög stöđugur í 2460 stigunum ţrátt fyrir ađ undanfariđ hafi ekki allt dottiđ međ honum. Á oft til ađ tefla eins og stórmeistari og mun klára mótiđ međ stćl. Sigur.

IM Wegerle Joerg 2451 - Dagur
Dagur međ svart en Wegerle hefur ekki enn unniđ skák í mótinu. Ég held ađ Dagur sé búinn ađ ná sér upp úr lćgđinni og hann mun ţví ekki tapa. Jafntefli.

Bragi - FM Michalczak Thomas 2365
Braga hefur gengiđ vel undanfariđ og hann er klassa liđsmađur. Ţegar sjálfstraustiđ er til stađar getur Bragi allt! Michalczak hefur heldur ekki unniđ skák í mótinu. Sigur.

FM Kniest Oliver 2324 - Gummi G
Gummi međ svart en hefur veriđ í svaka formi. Var klaufi ađ ná ekki normi í Landsliđsflokknum og pínu óheppinn ađ fá ekki sénsinn til ţess á morgun. Hann fer enn nćr 2400 stigunum. Sigur.

Gummi H - FM Gupta Milon 2301
Gummi hefur ekki alveg fundiđ sig en hann er seigur. Gupta er ţriđji Ţjóđverjinn sem ekki hefur unniđ skák í mótinu. Jafntefli.

Peschel Andreas 2219 - Stefán
Peschel er ađ hćkka mest á stigum af liđsmönnum ţýskra. Mesti stigamunur er á milli keppanda í ţessari viđureign. Stebbi hefur samt veriđ ađ skila sínu og í raun betur en flestir bjuggust viđ. Ég veit líka ađ í tveim síđustu skákunum var hann međ hart nćr unniđ en náđi ekki ađ innbyrđa sigur. Einnig hafđi hann flotta stöđu í 1. umferđ. En ţađ ţarf víst ađ klára skákirnar! Ekkert er útilokađ en ...  Tap.

Ţetta gerir 4-2 sigur okkar manna. Bjartsýn spá en ef mađur skođar einstakar viđureignir og allt fer á besta veg (eigum inni smá heppni) má alveg láta sig dreyma :-)



EM félagsliđa - 6.umferđ

 ohrid-6.jpgÍ dag voru ţađ Luxumborgarar sem voru teknir í bakaríiđ. Nćsta sveit er sveit frá Solingen í Ţýskalandi. Viđ erum í fínni stöđu núna í 20.sćti eftir tvo stóra sigra í röđ.

 

Bo.41ISL  Chess Club BolungarvikRtg-47LUX  CE Gambit Luxembourg-BonnevoieRtg4˝:1˝
22.1IMGunnarsson Jon Viktor2462-FMWeber Tom23341 - 0
22.2IMArngrimsson Dagur2396- Dobias Richard2270˝ - ˝
22.3IMThorfinnsson Bragi2360-FMUpton Timothy J22291 - 0
22.4 Gislason Gudmundur2348- Ocantos Manuel21601 - 0
22.5 Halldorsson Gudmundur2229- Stern Geoffrey01 - 0
22.6 Arnalds Stefan2002- Meyer Henri19210 - 1

 

Svona er einstaklingsárangur okkar manna í mótinu:

 

Bo. NameRtgFED1234567Pts.Rprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor2462ISL001˝˝1 3,02450-1,0
2IMArngrimsson Dagur2396ISL0˝1˝1˝ 3,524152,8
3IMThorfinnsson Bragi2360ISL˝01˝11 4,024134,5
4 Gislason Gudmundur2348ISL˝11˝11 5,0248616,2
5 Halldorsson Gudmundur2229ISL00˝0+1 2,51920-21,3
6 Arnalds Stefan2002ISL010˝˝0 2,018570,0

 

Gummi er annađ áriđ í röđ ađ tefla međ styrkleika alţjóđlegs meistara. Vegna óhagstćđrar pörunar í síđustu umferđ á hann ţó ekki möguleika á áfanga, en ljóst er ađ hann grćđi ţó nokkuđ af stigum


EM félagsliđa - 5.umferđ

ohrid-3.jpg Stórsigur á Írum í dag sem fleytir sveitinni upp í 30.sćti ţegar tvćr umferđir eftir.  Góđ úrslit í síđustu tveim umferđunum vćri flott Smile

 

 

 

Bo.50IRL  Ennis Chess ClubRtg-41ISL  Chess Club BolungarvikRtg1 : 5
25.1IMNeuman Petr2432-IMGunnarsson Jon Viktor2462˝ - ˝
25.2 Sodoma Jan2376-IMArngrimsson Dagur23960 - 1
25.3 Joyce John2251-IMThorfinnsson Bragi23600 - 1
25.4 Quinn Rory2025- Gislason Gudmundur23480 - 1
25.5 Aherne Anthony0- Halldorsson Gudmundur2229- - +
25.6 Larter Nick J1799- Arnalds Stefan2002˝ - ˝

 

Fórnarlömbin á morgun eru frá Lúxemborg.  Hefđum viljađ fá sterkari sveit.

2241ISLChess Club Bolungarvik15˝4 : 312˝CE Gambit Luxembourg-BonnevoieLUX47

 

Bo. NameRtgFED123456Pts.Gamesrtg+/-
1FMWeber Tom2334LUX1˝˝00 2,055,7
2 Dobias Richard2270SVK001˝1 2,55-0,4
3FMUpton Timothy J2229SCO0011˝ 2,55-7,2
4 Ocantos Manuel2160LUX10˝10 2,554,5
5 Christen Pierre2018LUX˝0100 1,550,0
6 Stern Geoffrey0LUX0 0˝  0,53 

EM félagsliđa - 4.umferđ

ohrid-2.jpgÍ dag er ţađ hollenska sveitin LSG sem eru andstćđingar okkar. Samkvćmt stigum ţá er um hnífjafnar viđureignir á fyrstu fjórum borđunum ađ rćđa og svo ađeins á brattan ađ sćkja á tveim neđstu. Ef vel er ađ gáđ ţá má sjá bolvísku sveitina á ţessari mynd ofarlega til hćgri, Jón Viktor í ţverröndóttum bláum og hvítum bol  Smile

Töpuđum međ minnsta mun, ţetta féll ekki okkar meginn í dag, en ţá eigum viđ bara lukkudísirnar inni fyrir nćstu umferđir.  

 

Bo.32NED  LSGRtg-41ISL  Chess Club BolungarvikRtg3˝:2˝
20.1IMDe Jong Jan-Willem2462-IMGunnarsson Jon Viktor2462˝ - ˝
20.2IMVan Haastert Edwin2413-IMArngrimsson Dagur2396˝ - ˝
20.3FMBosman Michiel2356-IMThorfinnsson Bragi2360˝ - ˝
20.4FMWantola Ivo2344- Gislason Gudmundur2348˝ - ˝
20.5FMVan Wessel Rudy2340- Halldorsson Gudmundur22291 - 0
20.6 Coene Igor2193- Arnalds Stefan2002˝ - ˝

 


EM félagsliđa - 3.umferđ

ohrid.jpgFínn sigur vannst í dag á sveit frá Cardiff í Wales.  Jón Viktor Gunnarsson, Dagur Arngrímsson, Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason unnu. Guđmundur Halldórsson gerđi jafntefli en Stefán Arnalds tapađi.  Guđmundur Gíslason fer mikinn í mótinu og hefur hlotiđ 2˝ vinning.  Viđ erum međ 2 stig og 9 vinninga og erum í 35. sćti.  Ţýska sveitin OSG Baden-Baden leiđir á mótinu.

EM félagsliđa er háđ í Ohrid í Makedóníu

Bo.41ISL  Chess Club BolungarvikRtg-49WLS  Cardiff Chess ClubRtg4˝:1˝
25.1IMGunnarsson Jon Viktor2462-IMCobb Charles A23981 - 0
25.2IMArngrimsson Dagur2396- Trevelyan John21661 - 0
25.3IMThorfinnsson Bragi2360- Brown Thomas20511 - 0
25.4 Gislason Gudmundur2348- Summers Charles19551 - 0
25.5 Halldorsson Gudmundur2229- Wagner Guy1904˝ - ˝
25.6 Arnalds Stefan2002- Harle Bill00 - 1

 


EM félagsliđa - 2.umferđ

Í dag mánudag teflum viđ viđ finnsku sveitina Etela-Vantaan Shakk. Hún er svipuđ ađ styrkleika og okkar sveit. Kl 17:30 er stađan 3-2 fyrir Finnana og Dagur er ađ reyna ađ vinna sína skák. Gummi og Stebbi eru hetjurnar okkar í dag og unnu glćsilega. Vonandi nćr Dagur ađ kreysta fram vinning.

Kl 18:25: Viđureignin endađí međ ţví ađ finnska sveitin vann međ minnsta mun. Ţetta var keppni tveggja jafnra sveita og lenti ţetta ţeirra megin í dag. Viđ höldum bara okkar striki og ţađ mun skila okkur sigrum. Ţetta er bara eins og í öllu, halda einbeitningunni út í gegn og ţá mun árangurinn skila sér !

2.2640Etela-Vantaan Shakki - 2˝41Chess Club Bolungarvik
1IMSepp Olav24421 : 0IMGunnarsson Jon Viktor2462
2FMKokkila Tero2342˝ : ˝IMArngrimsson Dagur2396
3FMKoskinen Henri    2297 1 : 0
IMThorfinnsson Bragi2360
4FMSalo Heikki22770 : 1 Gislason Gudmundur2348
5 Alava Mikko22041 : 0 Halldorsson Gudmundur2229
6 Vihinen Teemu21500 : 1 Arnalds Stefan2002

 


EM félagsliđa - 1.umferđ

1.umferđin byrjar í dag kl 13:00 ađ íslenskum tíma  (15:00 í Ohrid í Makedóníu). Tefldar eru sjö umferđir nćstu sjö daga og byrja allar umferđirnar á sama tíma.  Bolvíkingar fá sterka tékkneska sveit í fyrstu umferđ.

 

Úrslitin eru komin:

41ISL  Chess Club BolungarvikRtg-14CZE  1. Novoborsky SKRtg 1:5
IMGunnarsson Jon Viktor2462-GMLaznicka Viktor2634  0:1
IMArngrimsson Dagur2396-GMStocek Jiri2582  0:1
IMThorfinnsson Bragi2360-GMHaba Petr2541 ˝:˝
 Gislason Gudmundur2348-GMCvek Robert2518 ˝:˝
 Halldorsson Gudmundur2229-IMSimacek Pavel2499  0:1
 Arnalds Stefan2002-IMKlima Lukas2430  0:1

Fín úrslit og ágćtis byrjun. Bragi heldur áfram sínu góđa formi og Gummi Gísla vill vćntanlega endurtaka góđan árangur frá ţví í fyrra. Jón Viktor og Stebbi voru ađ sögn báđir klaufar/óheppnir ađ tapa sínum skákum. Međ góđar stöđur en léku af sér í tímahraki í kringum 40. leik.

oc04.jpgoc14.jpg


EM taflfélaga ađ hefjast

Dagana 4.-10. október fer fram Evrópumót félagsliđa í Ohrid í Makedóníu. Taflfélag Bolungarvíkur teflir fyrir Íslands hönd. Liđ TB er svona skipađ:

JonViktor

 

1. AM Jón Viktor Gunnarsson 2462

 

 

 

dagur arngrimsson i budapest2

 

 

2. AM Dagur Arngrímsson 2396

 

 

bragi orfinnsson 867644

 

3. AM Bragi Ţorfinnsson 2360

 

 

 

gummigislaem.jpg

 

 

4. Guđmundur Stefán Gíslason 2348

 

 

gummihalldorsem.jpg

 

 

5. Guđmundur Halldórsson 2229

 

 

 

StefanArnalds

 

 

6. Stefán Arnalds 2002


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband