Færsluflokkur: EM2008

Milov-Bragi EM2008

GM Vadim Milov 2681 (Alkaloid)
IM Bragi Þorfinsson 2383 (Taflfélagi Bolungarvíkur)
Ensku leikur

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. e3 c6 4. Rf3 e4 5. Rd4 d5 6. cxd5 cxd5 7. d3 exd3 8.Bxd3 Rc6

milov-bragi1.jpg

9. O-O Bd6 10. Rxc6 bxc6 11. e4 Rg4
Bragi er hvergi hræddur og leggst í kóngsókn. Áhrifamáttur sóknarinnar virðist þó ekki vera mikill.
12. h3 Dh4 13. exd5 O-O

 

milov-bragi2_715417.jpg
14. Re4
14.dxc6 var áreiðanlega betri. Framhaldið hefði getað orðið 14.-Be5 15.Dc2 Be6 16.Re4 og hvítur er tveim peðum yfir og ekki er að sjá að sókn svarts sé hættuleg.
14. - Bh2+ 15. Kh1 cxd5 16. Rg5 Be5 17. Rf3 (17.Bxh7+ hefði verið í lagi, því eftir 17.-Kh8 18.Bd3 Rxf2+ þá getur hvítur drepið riddarann vegna Dh5+ með máti) Dh5 18. Be2 Rf6 19. Rxe5 Dxe5 20. Be3 Re4 21. Dd4 Dxd4 22. Bxd4

 milov-bragi3.jpg

Maður skildi halda að stórmeistarinn myndi smám saman ná að svíða þessa stöðu.
22. - a5 23. Kh2 Ba6 24. Bxa6 Rxa6 25. Rac1 a4 26. Rfd1 h6 27.Rc2 Rd8 28. Be3 Rd7 29. Rd4 Kh7 30. Rb4 Kg6 31. h4 h5
milov-bragi4.jpg
32. f3 Rd6 33. Hd2 Rf5 34. Bf2 Re7 35. Hb5 f6 36. g4 hxg4 37. fxg4 Kf7 38. Kg3 Ke6 39. He2+ Kf7 40.Bc5 Rc6
milov-bragi5.jpg
Bragi hefur teflt vörnina vel og að sama skapi hefur Milov teflt ráðleysislega. Bragi er allt í einu kominn með fína stöðu og staka peðið orðið hættulegt frípeð og riddarinn virkur á miðborðinu.
41. h5 d4 42. g5 Re5 43. Bb4 Hc6 44. Hf2 Rd3 45. Hd2 Re5 46. Kf4 Ke6 47. Ke4 d3
milov-bragi6.jpg
48. b3 axb3 49. axb3 f5+ 50. Ke3
Ef 50.Kf4 þá Hd4+ og svartur fer með hrókinn á kóngsvæng og verður peði yfir plús vinnandi stöðu.
50. - Rg4+ 51. Kf3 Hd4
milov-bragi7.jpg
Hvítur er í stökustu vandræðum og má teljast heppinn að eiga leik sem heldur honum á lífi.
52. Bf8! Hc1
Hérna komu tveir aðrir leikir til greina:
52. - Hc2 53.Bxg7 (53.Hxc2 dxc2 54.Re5+ Ke3 55.Hc4) He4 54.Hxd3 Rh2+ með þráskák
52. - Hc7 54.h6 gxh6 55.gxh6 Re5+ 56.Hxe5+ Kxe5 57.Bxg7+ Hxg7 58.hxg7 með jafntefli
53.Bxg7 Hf1+ 54. Kg3 Hg1+ 55. Kf3 Hf1+ 56. Kg3 Hg1+ með þráskák
1/2 - 1/2

Aloyzas Kveinys - Jón Viktor

Jón Viktor tefldi vel allt mótið, en besta skák hans var trúlega á móti hinum öfluga Kveinys frá Lettlandi.

GM Aloyzas Kveinys 2533 (Vilnius Chess-Bridge Club)

IM Jón Viktor Gunnarsson 2430 (Taflfélag Bolungarvíkur)

Drottningarpeðsbyrjun sem þróast út í Sikileyjarvörn - Maroczy Bind

1.d4 Rf6 2.Rf3 g6 3.c4 c5 4.Rc3

Kveinys vill greinilega ekki hleypa Jóni Viktori í Benkö bragðið.

4. - cxd4 5.Rxd4 Rc6 6.e4 d6 7.Be2 Rxd4 8.Dxd4 Bg7 9.Be3 0-0 10.Dd2

kveinys-jonviktor1.jpg

Kveinys hafði teflt þessa stöðu tvisvar áður (Malisauskas 1998 og Tiviakov 2002). Báðar þær skákir enduðu með jafntefli. Jón Viktor velur núna óalgengt framhald sem hann sagðist hafa skoðað á eldhúsborðinu nokkrum mánuðum áður.

10. -  a5!? 11.0-0 a4 12.f3 Da5 13.Hab1

kveinys-jonviktor2.jpg

Hugsanlega var betra að staðsetja hrókinn á c1. Þá á svartur t.d. ekki Bxa2 eins og kom upp í skákinni. En hugsanlega hefur Jón Viktor þá ætlað sér að leika 10. - Be6 (10.-Bd7 11.c5!) 11.Rd5 Dxd2 12.Rxe7+ Kh8 13.Bxd2 Hfe8 14.Rd5 Rxd5 15.cxd5 Bxd5 16.Bb5 og þá má leika He5 og svartur virðist mega vel við una.

13. - Be6 14.Rd5 ?!

Trúlega var 14.Hfc1 ráðlegra. Svartur kemur sér samt þægilega fyrir í þeirri stöðu með 14. - Hfc8 og þrýstir á c4 peðið.

14. - Dxd2 15.Rxe7+ Kh8 16.Bxd2 Hfe8 17.Rd5 Rxd5 18.cxd5 Bxd5

kveinys-jonviktor3.jpg

Þessi peðsvinningur til baka er þekktur í áþekkum stöðum. Núna er einungis spurning um hvernig spilast úr þessari stöðu.

19.Bb5

Hugsanlega var 19.a3 Ba2 20.Ha1 Bb3 21.Hab1 betra, en hvítur verður samt í eilífðar vandamálum með veik peðin á a3 og b2.

19. -  Bxa2 20.Bxe8  (20.Ha1 He5) Bxb1 21.Bxf7 Bd3 22.Hd1

kveinys-jonviktor4.jpg

Sennilega hefur Kveinys verið að leita eftir einhverri leikjaröð sem notfærir sér mát með tveim biskup ef svartreita biskup svarts hverfur af skálínunni h8-a1, eins og 22. - Bxb2 23.Bb4 Bb5 24.Hd2 Be5 25.Hxd6 a3 26.Bxa3 Hxa3 27.Hd5 með jafnri stöðu.

22. - Bd4+ 23.Kh1 Bc2 24.Ha1 Kg7! (24. - Bxb2? 25.Ha2 a3 26.Hxb2! og vinnur) 25.Bd5 Bxb2 26.He1 a3 27.Ba2 b5 og hvítur gafst upp.

kveinys-jonviktor5.jpg

Ekkert er hægt að gera við áætluninni Ha4,b4,b3 og svartur vinnur. Mjög stílhrein og vel tefld skák hjá Jóni Viktori.


Meira af góðum endi !

 img_0114_707728.jpg

Efri röð: Jón Viktor, Gummi Gísla og Halldór Grétar

Neðri röð: Stebbi, Dagur og Bragi

Nú er komin endanleg röð á sveitirnar. Við lentum í 36. sæti. Vorum jafnir sex öðrum sveitum, en með fæsta vinninga af þeim. Vð teljum okkur þó haf átt að vera ofar þar sem við tefldum við sterkustu sveitirnar, en allavegan urðum við sex sætum ofar en styrkleikaröðin gaf til kynna.

Rk.SNo TeamGames  +   =   -  TB1  TB2  TB3 
11RUSURAL Sverdlovskaya76011232,0159,0
23GEROSG Baden-Baden e.V.75201227,5185,0
35UKRPVK Kiev Chess74301130,0168,0
48BIHCC "Bosna" Sarajevo75111130,0157,5
54RUSEconomist SGSEU-1 Saratov75111128,0178,0
67RUSTPS Saransk75111128,0166,5
714ARMBank King75021027,5139,5
86ISRAshdod Illit Chess Club74211027,0186,0
913RUSFINEK Gazprombank75021026,0168,5
1015CZE1. Novoborsky SK75021025,5152,0
1112GERSV Muelheim Nord75021025,0169,5
122ARMMIKA Chess Club75021024,0186,0
139CROCC Zagreb75021022,5184,5
1411MKDAlkaloid7412927,0134,0
1526LTUVilnius Chess-Bridge Club7412925,0137,5
1617ISRBeer Sheba Chess Club7412924,0168,5
1718FRAClichy Echecs 927331923,5161,0
1810ESPLinex Magic7403828,0152,5
1920ITAASD Circolo Scacchi R.Fischer Chieti7403827,0137,5
2022ARMFIMA7403825,5138,0
2121ESPIretza Gros7403824,0146,5
2236ENGBetsson.com7322823,0146,0
2323AUTSK Advisory Invest Baden7403822,5159,5
2416GERWerder Bremen7403821,5178,5
2533BELRochade Eupen7403821,5160,5
2619AUTSK Hohenems7322821,0164,0
2728SUISchachfreunde Reichenstein7403821,0140,5
2830HUNHaladas-Szova Szombathely7403820,0163,0
2929BELEynatten7403819,0172,0
3024BIHSiroki Brijeg - Hering7403817,5186,5
3148DENAarhus Skakklub / Skolerne7313724,0130,0
3235SWESK Rockaden Stockholm7313722,5125,5
3327ENGBarbican7313721,5152,0
3445NOROSS7313721,5147,0
3534LTUPanevezys Chess Club7313721,0137,5
3642ISLBolungarvik Chess Club7313718,0161,0
3738FINTammerShakki - Tampere7304624,5114,0
3831GREESTH Thessaloniki7304623,5139,5
3940NEDUtrecht7304623,0125,5
4025SLOSahovsko Drustvo Ptuj - Veplas Velenje7223621,5145,0
4149NORSchakklubben av 19117223621,5128,5
4241BELCRE Charleroi7223620,0134,0
4361EURKsh Llamkos7304620,089,0
4439NEDLSG7304618,5156,5
4532SUIMendrisio7304618,5142,0
4650SVKSlavia UPJS Kosice7304614,5156,5
4756ALBButrinti Sarande7214520,5115,5
4851LUXCE Le Cavalier Differdange7214518,5123,0
4946NEDHMC Calder7214518,0141,5
5043MKDGambit-Peksim Skopje7214517,0147,0
5162EURKsh Istog7133517,0141,5
5247ISLHellir Chessclub7214515,0147,5
5337FINMatinkylaen Shakkikerho Espoo7205419,0136,5
5444GREChess Akademy of Thessaloniki "Galaxias"7205418,0146,5
5553ESPMerida Patrimonio de la Humanidad7205415,5119,5
5655MNCCE Monaco7205414,5118,5
5752DENBronshoj Skakforening, Copenhagen7205414,0148,0
5857LUXCE Gambit Luxembourg-Bonnevoie7205410,5151,5
5963EURQueens University Belfast7205410,0140,5
6054IRLPhibsboro Chess Club7115316,5113,0
6159IRLEnnis Chess Club7115312,5120,5
6258WLSCwmbran7106212,5111,0
6360WLSNidum Chess Club7106211,0128,5
6464ALBApollonia700706,0128,5

 

Einstaklingsúrslit:

Gummi Gísla stóð sig best og náði alþjóðlegu áfanga, glæsiulegt hjá honum. Jón Viktor stóð sig líka vel og fer sennilega í 2450 stig eftir þetta mót (á inni 10 stig frá deildarkeppninni). Einnig stóð Bragi sig vel og þá sérstaklega í síðar hluta mótsins. Aðrir stóðu sig sæmilega, nema Dagur var ekki að finna sig nógu vel. Efstu þrjú borðin eru núna að fara í víking til Ungverjalands og Serbíu og verður fróðlegt að fylgjast með hvernig mun ganga hjá þeim.

ISL  36. Bolungarvik Chess Club (7 / 18)
Bo. NameRtgFED1234567Pts.RtgAvgRpwwew-weKrtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor2430ISL01010½13,5255025503,52,471,031010,3
2IMThorfinnsson Bragi2383ISL001½½1½3,5249024903,52,610,89108,9
3FMArngrimsson Dagur2392ISL0½½00012,02481232322,74-0,7415-11,1
4 Gislason Gudmundur2328ISL01½101½4,02430248042,661,341520,1
5 Halldorsson Gudmundur2251ISL001    1,02348222311,14-0,1415-2,1
6FMEinarsson Halldor2264ISL0½1½½002,5219020882,52,53-0,0315-0,4
7 Arnalds Stefan0ISL   ½0011,5208419970,5111

 

Fleiri myndir eru núna komnar í myndaalbúmið EM2008

 

stebbi.jpg

 Stefán Arnalds - Murat Mejdini

21. - Bxh4 22.De5+ Be7 23.Dxh8+ Bf8 24.Bd6 og svartur gafst upp


Góður endir

 

Bo.56ALB  Butrinti SarandeRtg-42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg2 : 4
23.1FMKarkanaqe Ilir2383-IMGunnarsson Jon Viktor24300 - 1
23.2 Cela Shkelqim2302-IMThorfinnsson Bragi2383½ - ½
23.3IMMehmeti Dritan2403-FMArngrimsson Dagur23920 - 1
23.4IMSeitaj Ilir2391- Gislason Gudmundur2328½ - ½
23.5 Mihasi Lime0-FMEinarsson Halldor22641 - 0
23.6 Mejdini Murat0- Arnalds Stefan00 - 1

 

Gummi samdi stutt jafntefli við sinn til að tryggja áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Jón Viktor vann sína skák (mátaði hann meira að segja!) og er líklega stigahærri núna en hann hefur nokkurn tíman verið (meira en 2445). Stefnan er sett á 2500 stiga múrinn og held ég að það sé bara tímaspursmál hvenær hann rofnar. Sá múr hefur að vísu verið mörgum erfiður. Stebbi vannglæsilega sína skák og Dagur bjargaði andlitinu með því að innbyrða vinning í drottningarendatafli.

Hellir tapaði sinni viðureign 1,5-4,5 á móti SK Rockaden Stockholm frá Svíþjóð.

Ekki er komin endanleg röð, en hægt er að sjá hana á http://chess-results.com/tnr14481.aspx?art=3&rd=7&lan=1&flag=30&m=-1&wi=810

Líklega vinnur URAL Sverdlovskaya sigur en þeir unnu SV Muelheim Nord 4,5-1,5 (liðsmenn Taflfélags Bolungarvíkur í Íslandsmóti skákfélaga Alexei Shirov og Daniel Fridman áttust við og sigraði Shirov !)   á meðan að aðrar sveitir í toppnum gerðu innbirðis jafntefli.

Meira síðar, m.a. fleiri myndir !

Núna erum við að fara á ítalska veitingastaðinn að halda upp á þetta og svo er lokaathöfnin eftir klukkustund.

 

 


Naumt tap á móti sterkri sveit

Bo.28SUI  Schachfreunde ReichensteinRtg-42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg3½:2½
15.1IMRiff Jean-Noel2512-IMGunnarsson Jon Viktor2430½ - ½
15.2IMVolke Karsten2454-IMThorfinnsson Bragi23830 - 1
15.3 Heimann Andreas2428-FMArngrimsson Dagur23921 - 0
15.4IMKuehn Peter Dr2446- Gislason Gudmundur23280 - 1
15.5IMWeindl Alfred2354-FMEinarsson Halldor22641 - 0
15.6IMMaier Christian2328- Arnalds Stefan01 - 0

Jón Viktor tefldi illa en náði samt að bjarga taflinu í jafntefli. Bragi vann örugglega, greinilega kominn í gang enda farinn að stunda baujusundið :-). Gummi er óstöðvandi og er núna með performance upp á 2494 stig og í miklum séns á alþjóðlegum áfanga.

Á morgun fáum við sveit frá Albaníu sem hefur staðið sig vel.

ALB  40. Butrinti Sarande (5 / 18,5)
Bo. NameRtgFED1234567Pts.RtgAvgRpwwew-weKrtg+/-
1FMKarkanaqe Ilir2383ALB½½0½10 2,5225722002,52,180,32103,2
2 Cela Shkelqim2302ALB010½1½ 3,02305230532,950,05150,8
3IMMehmeti Dritan2403ALB11½½½1 4,52164235743,040,961514,4
4IMSeitaj Ilir2391ALB½1101½ 4,0198921142,52,54-0,0410-0,4
5 Mihasi Lime0ALB001 1½ 2,5189318931111
6 Mejdini Murat0ALB0½0 1½ 2,0189918270,5111

 

Við erum í 45.sæti með 5 stig af 12 mögulegum og 14 vinninga, sem er allt of lágt miðað við hvað við ætlum okkur. En við bætum úr því á morgun.  Hellir er með sama stigafjölda og 13,5 vinninga.Við höfum reyndar teflt við sterkari andstæðinga en þeir.

Annars er staða efstu liða eftirfarandi:

Rk.SNo TeamGames  +   =   -  TB1  TB2  TB3 
13GEROSG Baden-Baden e.V.65101124,5133,5
21RUSURAL Sverdlovskaya65011027,5110,5
35UKRPVK Kiev Chess64201027,0122,0
48BIHCC "Bosna" Sarajevo65011027,0113,5
57RUSTPS Saransk65011025,0117,0
612GERSV Muelheim Nord65011023,5119,0

Vinir okkar og liðsfélagar í íslensku deildarkeppninni, Baklan, Efimkov og Archenenko frá Kiev, eru með efstu sveitum og höldum við að sjálfsögðu með þeim :-)

Árangur einstaklinga:

ISL  45. Bolungarvik Chess Club (5 / 14)
Bo. NameRtgFED1234567Pts.RtgAvgRpwwew-weKrtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor2430ISL01010½ 2,5257825212,51,900,60106,0
2IMThorfinnsson Bragi2383ISL001½½1 3,02521252132,001,001010,0
3FMArngrimsson Dagur2392ISL0½½000 1,02494222112,26-1,2615-18,9
4 Gislason Gudmundur2328ISL01½101 3,5243724943,52,251,251518,8
5 Halldorsson Gudmundur2251ISL001    1,02348222311,14-0,1415-2,1
6FMEinarsson Halldor2264ISL0½1½½0 2,5232222652,52,53-0,0315-0,4
7 Arnalds Stefan0ISL   ½00 0,5231220390,5111

 

 

 

 


Bolungarvík - Alkaloid: 1-5

 

Bo.42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg-11MKD  AlkaloidRtg1 : 5
10.1IMGunnarsson Jon Viktor2430-GMMamedyarov Shakhriyar27310 - 1
10.2IMThorfinnsson Bragi2383-GMMilov Vadim2681½ - ½
10.3FMArngrimsson Dagur2392-GMInarkiev Ernesto26690 - 1
10.4 Gislason Gudmundur2328-GMKozul Zdenko25930 - 1
10.5FMEinarsson Halldor2264-GMStanojoski Zvonko2502½ - ½
10.6 Arnalds Stefan0-GMJacimovic Dragoljub24200 - 1

Náðum tveim jafnteflum, en hefðum alveg getað fengið fjóra !

Fjórtándi stigahæsti skákmaður heims fórnaði skiptamun á móti Jóni Viktori, en sú fórn stóðst ekki. Hann náði þó að flækja taflið í tímahraki Jóns og vinna fyrir rest. Bragi tefldi lengstu skákina á móti Milov. Andstæðingur hans ætlaði sér að vinna, en í lokin mátti hann hrósa happi að ná að bjarga skákinni. Gummi tefldi Kóngsindverjann á móti Evróðumeistara einstaklinga, Zdenko Kozul. Upp kom staða þar sem Gummi fórnaði manni fyrir sókn á kóngsvæng. Gummi var með betra en víxlaði leikjum á krítísku augnabliki og endaði með að tapa. Halldór Grétar yfirspilaði sinn andstæðing, en missti af mannsvinningi í restina og stórmeistarinn prísaði sig sælan að ná að fórna hróki og ná þráskák.

hge-stanjajoski.jpg

 FM Halldór Grétar -  GM Stanojoski

30. - Dh5

(30. - Rd7 31.g4 ! og vinnur)

31.g4! - Dh3 32.De2 ?!

(32.g5! vinnur mann. Einnig var Rxc5 góður leikur)

32. - He8!  33.Hxe8 Hxe8 34.Dxe8 Dxg4+ 35.Kf2 Df5+ 36.Ke2 Dc2+ með þráskák

 

milov-bragi.jpg

GM Milov  - IM Bragi Þorfinnsson

Milov var nær því búinn  að sprengja sig og var heppinn að eiga 60.Bf8 í þessari stöðu með hugmyndinni  60.- Re5+ 61.Hxe5+ Kxe5 62.Bxg7+

60.Bf8 - Hc1 61.Bxg7 Hf1+ með þráskák.  Hugsanlega hefði 60. - Hc2 hjá Braga unnið skákina. Þess ber þó að gæta að tíminn var orðinn naumur í þessari stöðu og átti Bragi eftir 3 mínútur og Milov 7 mínútur.

Á morgun fáum við Svissneska skáksveit:

SUI  22. Schachfreunde Reichenstein (6 / 17,5)
Bo. NameRtgFED123456Pts.RtgAvgRpwwew-weKrtg+/-
1IMRiff Jean-Noel2512FRA½½00½ 1,5250723581,52,51-1,0110-10,1
2IMVolke Karsten2454GER10½0½ 2,02280220811,76-0,7610-7,6
3 Heimann Andreas2428GER1½½11 4,02335257542,941,061515,9
4IMKuehn Peter Dr2446GER10101 3,02174224622,40-0,4015-6,0
5IMWeindl Alfred2354GER10½01 2,5211821181,52,30-0,8010-8,0
6IMMaier Christian2328GER1111½ 4,5210524713,52,241,261012,6

 


Frábær sigur á sterkri sveit

 

Bo.26LTU  Vilnius Chess-Bridge ClubRtg-42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg2½:3½
16.1GMKveinys Aloyzas2533-IMGunnarsson Jon Viktor24300 - 1
16.2IMZagorskis Darius2509-IMThorfinnsson Bragi2383½ - ½
16.3IMGrabliauskas Virginijus2427-FMArngrimsson Dagur23921 - 0
16.4IMDambrauskas Virginijus2338- Gislason Gudmundur23280 - 1
16.5 Novikov Vitalij2325-FMEinarsson Halldor2264½ - ½
16.6 Rocius Marijonas2188- Arnalds Stefan0½ - ½

 

Frábær úrslit og langt framar vonum enda slepptum við mötuneytinu eftir umferðina og skelltum okkur á ítalskan stað til tilbreytingar. Jón Viktor var fyrstur að klára og náði að knésetja hinn trausta Kveinys með svörtu. Notaði hálfsárs  gamla stúderingu. Greinilegt að heimavinnan skilar sínu. Gummi náði að koma í veg fyrir öll leiðindajafnteflisafbrigðin sem andstæðingurinn er þekktur fyrir með því að tefla uppskiptaafbrigðið í Slavneskri vörn. Fórnaði síðan manni fyrir þrjú peð og vann örugglega. Halldór Grétar var með betri stöðu eftir byrjunina og virtist vera að vinna, en andstæðingurinn náði að verjast þannig að niðurstaðan varð jafntefli. Greinilegt að sjósundið á morgnana hjá Gumma og Halldóri Grétari kemur sterkt inn. Stebbi tefldi sína fyrstu skák í Evrópumótinu og var nálægt sigri, en jafnteflið hans tryggði sigur í viðureigninni.

Á morgun fáum við ofursveit og búumst fastlega við að verða núllaðir út, en hver veit nema að við   náum að landa einhverjum punktum. Sjálfstraustið er allavegana í botni hjá öllum í liðinu.

MKD  11. Alkaloid (33 / 5)
Bo. NameRtgFEDPts.
1GMMamedyarov Shakhriyar2731AZE0.0
2GMMilov Vadim2681SUI0.0
3GMInarkiev Ernesto2669RUS0.0
4GMKozul Zdenko2593CRO0.0
5GMNedev Trajko2525MKD0.0
6GMStanojoski Zvonko2502MKD0.0

 

 

 

 


Fyrsti sigur Vestfirsks liðs í Evrópukeppni: 4-2

Bo.51LUX  CE Le Cavalier DifferdangeRtg-42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg2 : 4
24.1IMHenrichs Thomas2485-IMGunnarsson Jon Viktor24301 - 0
24.2IMBakalarz Mietek2330-IMThorfinnsson Bragi23830 - 1
24.3 Jansen Christof2263-FMArngrimsson Dagur2392½ - ½
24.4 Jeitz Christian2251- Gislason Gudmundur2328½ - ½
24.5 Gengler Pierre2200- Halldorsson Gudmundur22510 - 1
24.6 Mauquoi Rudi2032-FMEinarsson Halldor22640 - 1

 Jón Viktor tefldi hörkuskák en misti af jafnteflisleið undir lokin. Bragi og Guðmundur Halldórs unnu örugga sigra á meðan Halldór Grétar fórnaði tveim köllum fyrir óljósar flækjur og mátsókn, sem gekk sem betur fer upp.

Á morgun fáum við mjög sterka sveit og verðum við góðir ef við náum að marka eitthvað í hana. 

LTU  26. Vilnius Chess-Bridge Club (20 / 3)
Bo. NameRtgFEDPts.
1GMKveinys Aloyzas2533LTU0.0
2IMZagorskis Darius2509LTU0.0
3GMMalisauskas Vidmantas2479LTU0.0
4IMGrabliauskas Virginijus2427LTU0.0
5IMDambrauskas Virginijus2338LTU0.0
6 Novikov Vitalij2325LTU0.0

 

 

 


Luxemborg í dag - stefnt á sigur

Bo.51LUX  CE Le Cavalier DifferdangeRtg-42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg0 : 0
24.1IMHenrichs Thomas2485-IMGunnarsson Jon Viktor2430 
24.2IMBakalarz Mietek2330-IMThorfinnsson Bragi2383 
24.3 Jansen Christof2263-FMArngrimsson Dagur2392 
24.4 Jeitz Christian2251- Gislason Gudmundur2328 
24.5 Gengler Pierre2200- Halldorsson Gudmundur2251 
24.6 Mauquoi Rudi2032-FMEinarsson Halldor2264 

Í dag fáum við CE Le Cavalier Differdange frá Lúxemborg, en þeir gerðu jafntefli við Helli í gær. Við ætlum okkur sigur og með því næla okkur í tvö stig.

Umferðin byrjar kl 11:30 að íslenskum tíma og líkur c.a. kl 16:30. Hægt er að fylgjast með úrslitum á:

http://chess-results.com/tnr14481.aspx?art=3&rd=3&lan=1&flag=30&m=-1&wi=810

Myndir frá Grikklandi eru komnar í myndaalbúm merktu EM2008 hér til hliðar

 


Jafntefli á móti Litháum

Bo.42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg-34LTU  Panevezys Chess ClubRtg3 :3
19.1IMGunnarsson Jon Viktor2430- Pileckis Emilis2472 1-0
19.2IMThorfinnsson Bragi2383- Beinoras Mindaugas2434 0-1
19.3FMArngrimsson Dagur2392-IMStarostits Ilmars2480 ½-½
19.4 Gislason Gudmundur2328- Zickus Simonas23151-0
19.5 Halldorsson Gudmundur2251- Bucinskas Valdas23250-1
19.6FMEinarsson Halldor2264-IMZapolskis Antanas2346½-½

 

 Fín úrslit á móti sterkari sveit (þ.e.a.s. á pappírunum :) ).

 Það er betra að svíða heldur en að vera sviðinn eins og í gær. Jón Viktor sneri dæminu við í dag og sveið andstæðing sinn hægt og rólega.  Gummi Gísla sigraði sinn andstæðing glæsilega í Kóngsindverja eins og hans vörumerki er. Það borgar sig ekki að leyfa Gumma að tefla Kóngsindverjann með allt upp í loft, en það vissi Litháinn náttúrulega ekki :)  Dagur gerði jafntefli á móti mun sterkari andstæðingi. Halldór Grétar vann tvö peð og stýrði svo skákinni úr flækjum og tímahraki í betra hróksendatafl. Eitthvað fipaðist honum og lenti hann í því fyrir rest að bjarga hróksendatafli í jafntefli.

Sigur í viðureign gefur tvö stig og jafntefli eitt. Við erum því með 1 stig eftir tvær umferðir. Tefldar eru sjö umferðir.

Seinna í kvöld kemur í ljós á móti hverjum við teflum . Aðstæður á skákstað og hótelinu eru frekar slæmar, en við erum samt að aðlagast þeim. Nánast ekkert netsamband er á hótelunum (600 manns deila tveim heimilis ADSL-routerum :) ). Við komumst þó að því í morgun að best er að vakna snemma og geta þá verið í ágætis netsambandi uns hin liðin vakna. Það er þó væntanlega bara tímaspursmál hvenær þau fatta þetta. En við vöknum þá bara ennþá fyrr :) 360 manns tefla í karlaliðunum í litlum sal með lélega loftræstingu. Það er því hrikalega loftlaust í skáksalnum og verða menn að fara út fyrir salinn öðru hverju til að fá súrefni.

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband