"Skák í skólana" - fyrsti styrkurinn afhentur

IMG 0065

Björn Þorfinnsson forseti Skáksambandsins, Steinunn Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri og Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

 

Við setningu Hraðskákmóts Íslands  í Bolungavík á laugardaginn afhenti Einar Kristinn Guðfinnsson ráðherra fyrir hönd Menntamálaráðuneytisins fyrsta styrkinn í verkefninu "Skák í skólana". 250 þúsund króna styrkir verða veittir til sex skóla vítt og breitt um landið og er ætlunin að þeir stuðli að eflingu skákstarfs í skólum landsins. Verkefnastjóri er Davíð Kjartansson skákmeistari.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband