Guđmundur Gíslason og Henrik Danielsen gera atlögu ađ Íslandsmeistaratitlinum

 

Guđmundur Gíslason
Guđmundur Gíslason

 

Annar fulltrúi okkar Vestfirđinga í Landsliđsflokki á Skákţingi Íslands er Ísfirđingurinn Guđmundur Gíslason.  Landsliđsflokkurinn er haldinn í betri stofunni í hinni glćsilegu áhorfendastúku Kópavogsvallar. Gummi byrjađi brösulega, ţví ţegar hann stökk úr vinnunni í Hrađfrystihúsi Gunnvarar í Hnífsdal og upp í bílinn sinn ţá vildi ekki betur til en ađ bílinn bilađi eftir skamman akstur. Hann náđi ţó ađ redda sér öđrum bíl og náđi áfangastađ í höfuđborginni um  miđja nótt fyrir fyrstu umferđina. Illa sofinn og óundirbúinn fékk hann fína stöđu á móti alţjóđlega meistaranum Birni Ţorfinnssyni. Björn er ţekktur fyrir ađ vera bestur ţegar stađa hans er slćm og náđi hann ađ snúa á okkar mann og landa sigri.

 

Henrik Danielsen
Henrik Danielsen

 

Í nćstu umferđ mćtti Gummi hinum fulltrúa Vestfjarđa, stórmeistaranum Henrik Danielsen sem búsettur er á Patreksfirđi milli ţess sem hann ferđast um heiminn teflandi á alţjóđlegum skákmótum. Henrik kann mjög vel viđ sig á Patreksfirđi ţar sem hann á hús. Húsiđ hefur Henrik innréttađ smekklega međ mikilli hagsýni, ţví stórmeistaralaunin eru ekki há.  Ţetta var ţví einskonar einvígi um Vestfjarđameistaratitilinn. Reynsla stórmeistarans var sterkari en eldhugur áhugamannsins og Henrik landađi öruggum sigri og var búinn ađ vinna báđar fyrstu skákirnar sínar á međan ađ Gummi hafđi tapađ báđum sínum.

Međ bilađan bíl og tvö töp á bakinu var ekkert annađ fyrir Gumma en ađ spíta í lófana, horfa út á fótboltavöllinn og sýna sunnanmönnunum í tvo heimana. Tveir vinningar komu í nćstu tveim umferđum hjá honum og síđan jafntefli á móti stórmeistarnum Ţresti Ţórhallssyni. Henrik teflir líka vel og er taplaus og í efsta sćtiţegar ţetta er skrifađ og fimm umferđir af ellefu búnar. Mótiđ í ár fer vel af stađ og sjaldan hefur keppnin veriđ jafnari. Ellefufaldur Íslandsmeistari Hannes Hlífar Stefánsson hefur t.d. tapađ tveim skákum í fyrstu fimm umferđunum.

Ađrir félagar í Taflfélagi Bolungarvíkur sem tefla í Landsliđsflokki eru: Ţröstur Ţórhallsson, Bragi Ţorfinnsson, Stefán Kristjánsson og Dagur Arngrímsson  (Henrik teflir reyndar međ Vestmannaeyjingum!). Okkar menn rađa sér í efstu sćtin í byrjun móts.

Stađan í Landsliđsflokki:

Röđ   Stig123456789101112Vinningar
1 GMDanielsen Henrik2504*  ˝   1˝ 114.0
2 GMThorhallsson Throstur2398 *˝1 ˝1˝    3.5
3 IMThorfinnsson Bragi2421 ˝* ˝   1˝ ˝3.0
4 GMKristjansson Stefan2500˝0 *1   0  12.5
5 FMBjornsson Sigurbjorn2393  ˝0*10  1  2.5
6 IMArngrimsson Dagur2361 ˝  0*1  01 2.5
7 GMStefansson Hannes2531 0  10* ˝1  2.5
8  Gislason Gudmundur23460˝     *1 012.5
9 FMKjartansson David2305˝ 01  ˝0*   2.0
10 IMKjartansson Gudmundur2357  ˝ 010  *˝ 2.0
11 IMThorfinnsson Bjorn24160    0 1 ˝*01.5
12  Jensson Einar Hjalti22450 ˝0   0  1*1.5

 

Heimasíđa mótsins: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=546

Daglegar fréttir á skák.is: http://skak.is


Taflfélag Bolungarvíkur Íslandsmeistari í fjórđa sinn

A-sveit Taflfélags Bolungarvíkur vann öruggan sigur í Íslandsmóti Skákfélaga sem lauk á Selfossi fyrstu helgina í mars.  B-sveit félagsins háđi harđa fallbaráttu í sömu deild og náđi naumlega ađ halda sér uppi međ jafntefli í síđustu skák keppninnar.

 

Taflfélag Bolungarvíkur íslandsmeistarar 2012

 Taflfélag Bolungarvíkur, Íslandsmeistarar Skákfélaga 2012

 

Fjölnir - Mátar

 

Erlingur Ţorsteinsson Fjölni ađ tefla á móti Arnari Ţorsteinssyni Mátum (Akureyringar búsettir í Reykjavík). Á sama tíma var Stefán Arnalds í B-sveit TB ađ tafli á móti Páli Agnari Ţórarinssyni úr Taflfélagi Vestmannaeyja. Ţetta voru tvćr síđustu skákirnar í viđureignunum. Ef Stefán tapađi eđa ađ Arnar ynni ţá myndi TB falla, en Mátar myndu halda sćti sínu.  Stefán gerđi jafntefli í sinni skák og Arnar stóđ betur í skák sinni á móti Erlingi. Ef Arnar hefđi unniđ ţá hefđu ţrjár sveitir orđiđ jafnar í fallsćti međ 22 vinninga: Skákfélag Akureyrar, TB B-sveit og Mátar. SA hefđi orđiđ í 5.sćti og Mátar hefđu tekiđ 6.sćtiđ af okkur Bolvíkingum vegna ţess ađ ţeir unnu okkur í innbyrđis viđureign. En sem betur fer fyrir okkur ţá náđi Eringur ađ halda jafntefli og viđ sluppum viđ fall.

En C-sveitin okkar slapp ekki jafn vel, ţví ţeir féllu úr ţriđju deild í ţá fjórđu.

Lokastađan í 1.deild

Röđ   +   =   -  Vinningar
1Taflfélag Bolungarvíkur A-sveit 
60142.5
2Taflfélagiđ Hellir A-sveit32235.0
3Taflfélag Vestmannaeyja A-sveit 
50234.0
4Taflfélag Reykjavíkur  A-sveit50232.5
5Skákfélag Akureyrar A-sveit30422.0
6Taflfélag Bolungarvíkur B-sveit21422.0
7Mátar12421.5
8Fjölnir A-sveit01614.5

 Árangur liđsmanna Taflfélags Bolungarvíkur:

1.deild

   StigLand
Vinningar
SkákirFrammistađa
1GMVan Wely Loek2689NED1.53.02540
2GMKuzubov Yuriy2623UKR4.57.02596
3GMBaklan Vladimir2617UKR4.57.02498
4GMHalkias Stelios2591GRE5.57.02560
5 Hjartarson Jóhann2582ISL5.56.02686
6 Árnason Jón Loftur2499ISL4.05.02520
7mKristjánsson Stefán2485ISL6.07.02533
8mGunnarsson Jón Viktor2422ISL4.56.02273
9mŢorfinnsson Bragi2427ISL3.55.02270
10 Ţórhallsson Ţröstur2388ISL2.02.0 N/A
11mArngrímsson Dagur2353ISL1.01.0

 N/A

 2.deild

   StigVinningarSkákirFrammistađa
1mŢorfinnsson Bragi24271.52.0N/A
2 Ţórhallsson Ţröstur23882.55.02503
3mArngrímsson Dagur23533.06.02456
4 Gíslason Guđmundur Stefán22953.57.02416
5 Einarsson Halldór Grétar22363.07.02321
6 Halldórsson Guđmundur22030.02.0N/A
7 Örnólfsson Magnús Pálmi21703.07.02233
8 Árnason Árni Ármann21340.51.0N/A
9 Arnalds Stefán20052.07.02072
10 Dađason Guđmundur Magnús02.06.02014
11 Sigurjónsson Unnsteinn00.01.0N/A
12 Sigurjónsson Magnús K01.03.02101
13 Guđfinnsson Sćbjörn00.02.0N/A

 3.deild

   StigVinningarSkákirFrammistađa
1 Guđmundsson Dađi19300.52.0N/A
2 Gunnlaugsson Gísli17873.57.01757
3 Eiríksson Víkingur Fjalar17251.04.01577
4 Jónsson Jónas H16912.05.01569
5 Einarsson Benedikt18151.04.01535
6 Pálsson Kristján Heiđar13380.55.01243
7 Sigurjónsson Unnsteinn19702.53.02069
8 Sigurjónsson Magnús K18201.54.01699
9 Dađason Guđmundur Magnús19700.51.0N/A
10 Dađason Hálfdán14951.03.01540
13 Einarsson Guđmundur00.51.0N/A

 

 Heimasíđa mótsins: http://skaksamband.is/?c=webpage&id=506

 


Guđmundur Halldórs sigurvegari á fyrsta móti ársins

19. Bolvíkingamótiđ haldiđ hjá Magnúsi Pálma

30.1.2012

 NafnStig1234567VinningarSBStigabr.
1FM Guđmundur Halldórsson 2315*V01,521,51844,5-35
2AM Halldór Grétar Einarsson2290T*,521227,53812
3AM Magnús Pálmi Örnólfsson 236521,5*1011,5744,25-40
4FM Guđmundur Magnús Dađason 2220,501*2126,532,5-3
5Sćbjörn Guđfinnsson 20350120*1,504,528,2530
6Magnús K Sigurjónsson 2015,5011,5*1,54,525,7538
7BM Dađi Guđmundsson204010,502,5*422,758

GM=10,5  AM=9  FM=6,5  BM=3,5

Sćbjörn náđi sínum ţriđja BM áfanga og er ţví orđinn bolvískur meistari.Magnús Sigurjóns náđi sínum fyrsta BM áfanga. Halldór Grétar mćtti of seint og tapađi ţví 0-2 fyrir Gumma H. Sigurvegari tapar ekki stigum.Ađ lokinni taflmennsku var bođiđ upp á vöfflur og skođađur sigur Gumma Gísla á Viktori Korchnoi.

Magnús Pálmi sigurvegari á heimavelli

18. Bolvíkingamótiđ haldiđ hjá Magnúsi Pálma

5.12.2011

NafnStig123456VinningarSBStigabr.
1AM Magnús Pálmi Örnólfsson 2355*11,52228,533,2511
2AM Halldór Grétar Einarsson23101*11,5126,527-18
3FM Guđmundur Magnús Dađason 2215,51*1,51,526,524,256
4BM Dađi Guđmundsson20300,5,5*1,51,5413,259
5Árni Ármann Árnason 202001,5,5*1313,25-17
6Gísli Gunnlaugsson 1820000,51*1,557

GM=9,5  AM=8  FM=6  BM=3,5


test

customer surveys

Magnús Pálmi og Halldór Grétar međ stórmeistaraáfanga

17. Bolvíkingamótiđ haldiđ hjá Dađa

28.11.2011

 NafnStig12345VinningarSBStigabr.
1FM Magnús Pálmi Örnólfsson 2300*122271956
2AM Halldór Grétar Einarsson22301*22271980
3FM Guđmundur Magnús Dađason 223500*21,53,54,5-19
4Árni Ármann Árnason 2035000*1,51,51,5-16
5BM Dađi Guđmundsson206000,5,5*12,5-32

GM=7  AM=6  FM=4,5  BM=2,5

Magnús Pálmi fékk sinn fyrsta stórmeistaráfanga og klárađi AM titlinn.

Halldór Grétar náđi öđrum stórmeistaráfanga sínum.


15. &16. hrađskákćfingarnar

15.Bolvíkingamótiđ haldiđ hjá Gumma Dađa

3.11.2011

NafnStig1234VinningarSBStigabr.
1FM Magnús Pálmi Örnólfsson 2285*33394527
2AM Halldór Grétar Einarsson23001*42,57,535,25-14
3FM Guđmundur Magnús Dađason 211510*451913
4BM Dađi Guđmundsson206011,50*2,520,25-23

GM=10,5  AM=9  FM=6,5  BM=3

Magnús Pálmi náđi sínum öđrum AM áfanga

16.Bolvíkingamótiđ haldiđ hjá Halldóri Grétari

17.11.2011

 

NafnStig12345VinningarSBStigabr.
1FM Guđmundur Halldórsson 2295*11,5125,518,7522
2FM Guđmundur Magnús Dađason 21301*,5225,516,75104
3FM Magnús Pálmi Örnólfsson 2310,51,5*1,514,516,75-12
4BM Dađi Guđmundsson203510,5*12,59,7523
5AM Halldór Grétar Einarsson22850011*27-54

GM=7  AM=6  FM=4,5  BM=2


Fullkomin helgi

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ allt hafi gengiđ upp hjá okkur Íslandsmeisturunum á síđustu helgi í Íslandsmóti skákfélaga. A liđiđ međ örygga forystu, B liđiđ ekki í fallsćti og C liđiđ á góđu róli. Stefán Kristjánsson innsiglađi svo helgina međ stórmeistaratitli.

TR, TV og Hellir höfđu öll styrkt sínar sveitir fyrir lok félagsskiptagluggans og ţví áttum viđ von á mikilli baráttu um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Ađ vísu grunađi okkur ađ TR myndi ekki mćta međ öll stóru nöfnin til leiks ţó viđ byggjumst viđ ţeim mun sterkari. Erfitt var ađ segja hvort Hellir myndi endurtaka leikinn frá í fyrra en öflugur kjarni Íslendinga mun ávallt gera ţá ađ sterkum andstćđingi. TV héldum viđ ađ myndu fara "all in" eftir ađ hafa styrkt sig mikiđ međ ţví ađ fá Henrik Danielsen. Vestmannaeyingar komu okkur ţví mest á óvart međ sinni uppstillingu. Mér fannst hins vegar mjög skemmtilegt ađ sjá Helga og Henrik tefla hliđ viđ hliđ, afar ánćgjulegt ţegar mönnum tekst ađ slíđra sverđin og flott fyrir íslenskt skáklíf!

A liđiđ lagđi upp međ ađ tefla til sigurs í hverri skák, ekkert skyldi gefiđ eftir. Enda fór ţađ svo ađ fjórir stórsigrar unnust, ekki ein einasta skák tapađist, ađeins 9 jafntefli leyfđ og forystan 8,5 vinningar. Óhćtt er ađ segja ađ breiddin hafi skilađ sér ţví neđstu fimm borđin fengu samtals 19 vinninga af 20. Algerlega mögnuđ frammistađa.

B liđiđ háđi frumraun sína í 1. deildinni og í fyrstu viđureigninni var liđiđ eingöngu sett saman af rótgrónum vestfirskum kjarna: Gummi Gísla, Halldór Grétar, Gummi Halldórs, Magnús Pálmi og svo brćđrasettin og frćndurnir Stebbi Arnalds, Gummi Dađa, Unnsteinn og Maggi Sig. Viđureignin tapađist ađ vísu 8-0 fyrir A liđinu og vorum viđ ekki alveg sáttir ađ ná ekki svo mikiđ sem hálfum punkti. En B liđiđ mćtti tvíeflt til leiks daginn eftir og lagđi bćđi Akureyringa og Fjölni ađ velli. Mjög mikilvćgir sigrar í fallbaráttunni. Á sunnudeginum gerđi sveitin svo 4-4 jafntefli viđ Helli sem voru líklega ein bestu úrslit einstaks liđs á helginni. Hellir var 150-200 stigum hćrri á hverju einasta borđi og ţví ljóst ađ frábćr barátta skilađi frábćrum úrslitum.

C liđiđ okkar virđist dćmt til ađ vera í nokkurs konar miđjumođi í 3. deildinni. Sveitin er ekki nógu öflug fyrir toppbaráttuna en ćtti ţó ađ vera of sterk til ađ falla. Mönnun liđsins getur ţó valdiđ talsverđum sveiflum á gengi ţess. Markmiđiđ okkar var fyrst og fremst ađ ná tveim sigrum og forđast ţar međ ađ sogast niđur í botnbaráttuna. Ţađ tókst og er liđiđ nú í 8. sćti af 16. Einn sigur í viđbót ćtti ađ tryggja öruggt sćti í 3. deildinni.

Margs konar skemmtileg tilţrif sáust á helginni og er óhćtt ađ segja ađ liđsmenn hafi skemmt sér vel á milli skáka viđ ađ stúdera og rćđa skemmtileg tilţrif. Leik helgarinnar átti ađ mínu mati Bragi Ţorfinnsson. Ađ vísu var leikurinn augljós en framkvćmd hans var mikiđ sjónarspil. Héđinn Steingrímsson hafđi teygt sig of langt til sigurs á móti honum og var skyndilega óverjandi mát í tveimur leikjum. Bragi átti um eina og hálfa mínútu eftir á klukkunni en tók sinn tíma. Hann rétti vel úr sér og leit vandlega yfir allt skákborđiđ. Nokkrar sekúndur eftir, fullur salur af fólki. Síđan greip hann um hrókinn, tók léttan snúning međ úlnliđinum og lagđi hrókinn svo niđur á nćsta reit viđ hliđina. Ađ lokum ţrýsti hann fingrinum ofurlétt á skákklukkuna og mjakađi takkanum hćgt niđur. Svona eiga menn ađ njóta augnabliksins.
Skák helgarinnar átti Halldór Grétar á móti Gylfa Ţórhalls frá Akureyri. Ég held ađ ţađ sé best ađ lýsa skákinni ekki frekar hér heldur skora bara á Halldór ađ birta skákina međ skýringum.
Mađur helgarinnar var ţó klárlega Stefán Kristjánsson. Langţráđu takmarki var náđ međ ţví ađ hćkka upp í 2500 stig og verđur hann formlega útnefndur stórmeistari á nćstu mánuđum. Síđasta atlaga hans byrjađi reyndar í lok september á Evrópumóti taflfélaga ţar sem hann fór fyrir sveit okkar Bolvíkinga sem náđi stórkostlegum árangri á mótinu, 14. sćti. Fjórir sigrar í fjórum skákum nú tryggđi svo stórmeistaratitilinn og er hann virkilega vel ađ ţessu kominn. Til hamingju Stefán!

Ađ lokum vil ég sérstaklega ţakka öllum liđsmönnum Íslandsmeistara Taflfélags Bolungarvíkur. Liđsandinn er einstakur og menn duglegir ađ klappa hverjum öđrum á bakiđ, bćđi ţegar vel gengur og illa. Ţađ var fyrst og fremst liđsheildin sem skóp ţennan árangur og gerđi helgina fullkomna.

Guđmundur M Dađason, formađur TB.

Árangur einstakra liđsmanna:
Loek van Wely 1,5 af 3
Yuriy Kuzubov 3,5 af 4
Vladimir Baklan 2,5 af 4
Stelios Halkias 3,5 af 4
Jóhann Hjartarson 3 af 3
Jón L Árnason 3 af 3
Stefán Kristjánsson 4 af 4
Jón Viktor Gunnarsson 3 af 3
Bragi Ţorfinnsson 3 af 4
Ţröstur Ţórhallsson 3 af 4
Dagur Arngrímsson 3 af 4
Guđmundur Gíslason 2,5 af 4
Halldór G Einarsson 2,5 af 4
Guđmundur Halldórsson 0 af 2
Magnús P Örnólfsson 2 af 4
Árni Ármann Árnason 0,5 af 1
Stefán Arnalds 1 af 4
Guđmundur Dađason 2 af 4
Unnsteinn Sigurjónsson 2,5 af 4
Magnús Sigurjónsson 1,5 af 4
Dađi Guđmundsson 0,5 af 2
Gísli Gunnlaugsson 3 af 4
Víkingur Fjalar Eiríksson 1 af 3
Jónas H Jónsson 1 af 3
Benedikt Einarsson 0,5 af 1
Hálfdán Dađason 1 af 1
Kristján Heiđar Pálsson 0,5 af 3


Taflfélag Bolungarvíkur - Íslandsmeistarar taflfélaga 2011

Bolvíkingar

Frétt af Skák.is 15.9.2011: Taflfélag Bolungarvíkur vann öruggan sigur á Taflfélaginu Helli í úrslitum keppninnar sem fram fór í kvöld í Hellisheimilinu.  Lokatölur urđu 42-30 fyrir gestunum.   Ţađ var fljótlega ljóst hvert stefndi en Bolvíkingar náđu strax forystu í fyrstu umferđ og unnu allar viđureignir fyrri hlutans!  Stađan í hálfleik 25,5-10,5.  Ţeir slökuđu svo heldur á síđari í hlutanum og ţar höfđu Hellismenn örlítiđ betur.   Ţetta er í annađ skiptiđ sem Bolvíkingar hampa titlinum en ţeir unnu einnig keppnina 2009.  

Guđmundur Dađason tók í leikslok kampakátur viđ Vigfús og Guđmundur bikarnum úr höndum Vigfúsar formanns Hellis.  Stefán Kristjánsson var bestur Bolvíkinga en Sigurbjörn J. Björnsson var bestur Hellismanna.  Bćđi félögin taka ţátt í EM taflfélaga sem hefst 25. september nk. 

Myndir af meisturunum vćntanlegar.

Árangur Bolvíkinga:

  • Stefán Kristjánsson 8,5 v. af 12
  • Ţröstur Ţórhallsson 8 v. af 12
  • Jóhann Hjartarson 7,5 v. af 12
  • Bragi Ţorfinnsson 7 v. af 11
  • Jón Viktor Gunnarsson 6 v. af 12
  • Jón L. Árnason 5 v. af 10
  • Guđmundur Dađason 0 v. af 1
  • Halldór Grétar Einarsson 0 v. af 2

Árangur Hellisbúa:

  • Sigurbjörn Björnsson 8,5 v. af 12
  • Hjörvar Steinn Grétarsson 8 v. af 12
  • Björn Ţorfinnsson 6,5 v. af 12
  • Davíđ Ólafsson 4,5 v. af 12
  • Rúnar Berg 1 v. af 4
  • Róbert Lagerman 0,5 v. af 9
  • Omar Salama 1 v. af 9
  • Gunnar Björnsson 0 v. af 1
  • Vigfús 0 v. af 1 v.

Bolvíkingar unnu borgarbúa

Taflfélög Bolungarvíkur og Reykjavíkur áttust viđ í undanúrslitum hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld (sunnudaginn 4. sept.). Ćtlun okkar var ađ mćta međ okkar sterkasta liđ en á síđustu stundu forfölluđust Jón L og Stefán Kristjáns, auk ţess sem Dagur og Elvar áttu ekki heimangengt. Arsenal tvíeykiđ og eđal Bolvíkingarnir Magnús Pálmi og Halldór Grétar komu í ţeirra stađ. Hjá TR vantađi einna helst Snorra Bergsson, sem einnig er Arsenal mađur. Ég hef svo sem enga hugmynd af hverju hann komst ekki en mér finnst vel skiljanlegt ađ Nallarar séu hikandi viđ ađ láta sjá sig á mannamótum ţessa dagana.

En hćttum ţessari stríđni og snúum okkar ađ skákinni. Viđ vorum međ ađeins sterkara liđ á pappírunum en ţó var ljóst ađ brugđiđ gat til beggja vona. Eftir 3 umferđir höfđu sveitirnar unniđ sitt hvora viđureignina og gert eitt jafntefli. Stađan 9-9. Ţá náđum viđ hins vegar ađ síga framúr og í 6. umferđ unnum viđ stórsigur 4,5-1,5 sem ţýddi ađ viđ leiddum 21-15 í hálfleik. Viđ byrjuđum seinni hálfleikinn af krafti og eftir 9 umferđir höfđum viđ náđ 11 vinninga forskoti og ljóst ađ mikiđ ţyrfti ađ ganga á til ađ viđ myndum tapa viđureigninni. TR náđi einum vinningi til baka í síđustu umferđinni og lokatölur 41-31 fyrir Íslandsmeistarana frá Bolungarvík.

Ţröstur, Bragi og Jón Viktor fóru fyrir okkar mönnum en einnig átti Magnús Pálmi sterka innkomu. Hjá TR fór Dađi Ómars á kostum og var t.d. ekki nema 3 mínútur ađ pakka mér saman í lokaumferđinni. Helgi Áss var sterkur framan af en gaf ađeins eftir í seinni umferđinni. Viđ ţökkum TR kćrlega fyrir skemmtilega viđureign og góđar móttökur. Nú bíđum viđ bara spenntir eftir hverjir verđa andstćđingar okkar í úrslitunum.

Guđmundur Dađason, liđsstjóri.

Árangur Bolvíkinga:
Ţröstur Ţórhallsson 9 af 11
Bragi Ţorfinnsson 9 af 12
Jón Viktor Gunnarsson 9 af 12
Jóhann Hjartarson 7 af 12
Magnús Pálmi Örnólfsson 5 af 12
Halldór Grétar Einarsson 2 af 12
Guđmundur Dađason 0 af 1

Árangur TR inga:
Dađi Ómarsson 9 af 12
Helgi Áss Grétarsson 8 af 12
Arnar Gunnarsson 5 af 11
Guđmundur Kjartansson 5 af 12
Torfi Leósson 3 af 12
Júlíus Friđjónsson 1 af 5
Björn Jónsson 0 af 1
Eiríkur Björnsson 0 af 1
Ríkharđur Sveinsson 0 af 6


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband