Fćrsluflokkur: Skólaskák 2008
27.4.2008 | 21:35
Lokapistill
Ţetta eru búnir ađ vera fínir dagar og margar góđar skákir litiđ dagsins ljós.
Í eldri flokki vann Patrekur Maron feikilega öruggan sigur og annađ hvort setti met eđa jafnađi met međ ţví ađ vinna alla andstćđinga sína ellefu ađ tölu. Ţađ má segja ađ sigur Patreks á Hallgerđi Helgu í annarri umferđ hafi gefiđ tóninn ađ ţví sem koma skildi. Ţá lék Patrekur ţrumuleik í stöđu sem virtist vera í jafnvćgi og Hallgerđur neyddist samstundis til ađ gefast upp. Eftir ţađ héldu honum engin bönd og öruggur sigur varđ raunin ţó ađ Hallgerđur, sem byrjađi rólega, fylgdi honum fast eftir međ ţví ađ vinna síđustu níu skákir sínar. Ađrir leikendur í toppnum voru Svanberg Már Pálsson sem fórnađi bara ef stöđurnar voru leiđinlegar međ góđum árangri og Jóhann Óli úr Borgarfirđinum sem tefldi vel og virđist vera líklegur til afreka í framtíđinni.
Í yngri flokki hafđi Mikael Jóhann mikinn baráttusigur og hćkkađi sig úr nćst neđsta sćti í fyrra í ţađ efsta í ár. Mikael sagđi mér ađ hann hefđi sett stefnuna á ţennan sigur strax á fyrsta degi eftir mótiđ í fyrra. Sigur Mikael á Dag Andra í níundu umferđ var glćsilegur og skóp í rauninni sigur hans. Friđrik Ţjálfi úr Grunnskóla Seltjarnarness og Dagur Andri úr Seljaskóla voru í toppbaráttunni allan tímann og voru sjónarmun á eftir Akureyringnum í mark. Friđrik Ţjálfi tefldi af öryggi allt mótiđ og var sá eini sem tapađi ekki skák og Dagur Andri fannst mér tefla einstaklega ţroskađ og á án efa eftir ađ gera góđa hluti í framtíđinni. Guđmundur Kristinn Lee varđ í fjórđa sćti, en hefđi eflaust viljađ enda ofar. Hann hefur nćmt auga fyrir fléttum, en ţyrfti stundum ađ nota tímann betur.
Tvćr stúlkur tefldu í eldri flokki og ein í ţeim yngri. Stúlkurnar áttu í fullu tré viđ strákana og greinilegt ađ ţćr ţurfa enga forgjöf skáklega séđ, en e.t.v. rétt eins og fram hefur komiđ hjá Lenku og fleirum ađ hlúa ţarf ađ félagslegu hliđinni ţ.e.a.s. bjóđa stelpum upp á umhverfi sem hentar ţeim.
Lokastađan í eldri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/eldri.htm
Lokastađan í yngri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/yngri.htm
Myndir af verđlaunaafhendingu og frétt á vikari.is: http://vikari.is/?m=0&cat=5&pageid=2709
Frétt á bb.is: http://bb.is/Pages/26?NewsID=115178
Fréttir af Kjördćmamótum:
Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
27.4.2008 | 11:32
11.umferđ
Mikael Jóhann-Dagur Andri: 28.Hxc6! Hallgerđur Helga-Patrekur Maron: 25.-Be5 !
Skólaskákmeistari yngri flokks: Mikael Jóhann Karlsson Akureyri
Skólaskákmeistari eldri flokks: Patrekur Maron Magnússon Salaskóla Kópavogi
Lokastađan í yngri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/yngri.htm
Lokastađan í eldri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/eldri.htm
Hćgt var ađ fylgjast međ einni skák í hvorum flokki
Skákir úr 1.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/1/tfd.htm
Skákir úr 2.-3.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/2til3/tfd.htm
Skákir úr 4.-6.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/4til6/tfd.htm
Skákir úr 7.-9.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/7til9/tfd.htm
Skákir úr 10.-11.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/tfd.htm
Eldri flokkur:
1 Páll Sólmundur H. Eydal - Hjörtur Ţór Magnússon: 0-1
2 Hörđur Aron Hauksson - Patrekur Maron Magnússon: 0-1
3 Jökull Jóhannsson - Jóhann Óli Eiđsson: Bein útsending 1/2-1/2
4 Hallgerđur Helga Ţorstein - Arnór Gabríel Elíasson: 1-0
5 Magnús Víđisson - Svanberg Már Pálsson,: 0-1
6 Nökkvi Sverrisson - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir: 1/2-1/2
Yngri flokkur:
1 Dagur Kjartansson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson: Bein útsending 1/2-1/2
2 Birkir Karl Sigurđsson, - Ólafur Freyr Ólafsson: 1/2-1/2
3 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
4 Emil Sigurđarson - Guđmundur Kristinn Lee: 1/2-1/2
5 Mikael Jóhann Karlsson - Dađi Arnarsson: 1-0
6 Dagur Andri Friđgeirsson - Hulda Rún Finnbogadóttir: 1-0
Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2008 | 09:19
10.umferđ
Patrekur Maron Magnússon Skólaskákmeistari Íslands í eldri flokki
Hćgt er ađ fylgjast međ einni skák í hvorum flokki á: http://install.c.is/skolaskak2008/tfd.htm
Stađan í yngri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/yngri.htm
Stađan í eldri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/eldri.htm
Skákir úr 1.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/1/tfd.htm
Skákir úr 2.-3.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/2til3/tfd.htm
Skákir úr 4.-6.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/4til6/tfd.htm
Skákir úr 7.-9.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/7til9/tfd.htm
Eldri flokkur:
1 Hjörtur Ţór Magnússon - Nökkvi Sverrisson: 0-1
2 Jóhanna Björg Jóhannsdótt, - Magnús Víđisson: 1-0
3 Svanberg Már Pálsson - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: Bein útsending 1/2 - 1/2
4 Arnór Gabríel Elíasson - Jökull Jóhannsson: 0-1
5 Jóhann Óli Eiđsson - Hörđur Aron Hauksson: Hörđur í erfiđri mátvörn 1-0
6 Patrekur Maron Magnússon - Páll Sólmundur H. Eydal: 1-0
Jóhann Óli Eiđsson - Hörđur Maron Magnússon
23.Dxh7+!! Dxh7
24.Rf6+ Kg7
25.Hxh7+ Kg6
26.h4! - Bxe4+
27.Rcxe4 - d5
28.Rg3 gefiđ
1-0
Yngri flokkur:
1 Friđrik Ţjálfi Stefánsson - Dagur Andri Friđgeirsson: Bein útsending 1/2-1/2
2 Hulda Rún Finnbogadóttir - Mikael Jóhann Karlsson: 0-1
3 Dađi Arnarsson - Emil Sigurđarson: 0-1
4 Guđmundur Kristinn Lee - Jón Halldór Sigurbjörnsson: 1/2-1/2
5 Ingólfur Dađi Guđvarđarso - Birkir Karl Sigurđsson: 0-1
6 Ólafur Freyr Ólafsson - Dagur Kjartansson: Jafnt endatafl. ÓFÓ: Riddari+5peđ, DK:B+5peđ 1/2-1/2
Mikael Jóhann Karlsson - Dagur Andri Friđgeirsson 9.umferđ í gćr
Mikael Jóhann átti leikfléttu 9.umferđar ţegar hann lék 28.Hxc6 ! í ţessari stöđu og vann mann eftir 28.-bxc6 29.Db8+ Kh7 30.Dxa7
Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2008 | 15:16
9.umferđ
Hćgt er ađ fylgjast međ einni skák í hvorum flokki á: http://install.c.is/skolaskak2008/tfd.htm
Stađan í yngri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/yngri.htm
Stađan í eldri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/eldri.htm
Skákir úr 1.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/1/tfd.htm
Skákir úr 2.-3.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/2til3/tfd.htm
Skákir úr 4.-6.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/4til6/tfd.htm
Nokkrar skákir úr 9.umferđ voru tefldar í morgun og eru ţví úrslit komin í ţeim. 9.umferđ byrjar kl 16:00.
Eldri flokkur:
1 Patrekur Maron Magnússon - Hjörtur Ţór Magnússon: 1-0
2 Páll Sólmundur H. Eydal - Jóhann Óli Eiđsson: 0-1
3 Hörđur Aron Hauksson - Arnór Gabríel Elíasson: 1-0
4 Jökull Jóhannsson - Svanberg Már Pálsson: 0-1
5 Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir: Bein útsending 1-0
6 Magnús Víđisson - Nökkvi Sverrisson: 0-1
Yngri flokkur:
1 Ólafur Freyr Ólafsson - Friđrik Ţjálfi Stefánsson: Jöfn stađa 1/2-1/2
2 Dagur Kjartansson - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
3 Birkir Karl Sigurđsson - Guđmundur Kristinn Lee: Guđmundur peđi yfir 0-1
4 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Dađi Arnarsson: 0-1
5 Emil Sigurđarson - Hulda Rún Finnbogadóttir: Emil manni yfir 1-0
6 Mikael Jóhann Karlsson - Dagur Andri Friđgeirsson: Bein útsending 1-0
Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2008 | 13:14
8.umferđ
Hćgt er ađ fylgjast međ einni skák í hvorum flokki á: http://install.c.is/skolaskak2008/tfd.htm
Stađan í yngri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/yngri.htm
Stađan í eldri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/eldri.htm
Skákir úr 1.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/1/tfd.htm
Skákir úr 2.-3.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/2til3/tfd.htm
Skákir úr 4.-6.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/4til6/tfd.htm
Eldri flokkur:
1 Hjörtur Ţór Magnússon - Magnús Víđisson: 0-1
2 Nökkvi Sverrisson - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: Hallgerđur manni yfir í flókinni stöđu 0-1
3 Jóhanna Björg Jóhannsdótt - Jökull Jóhannsson: 1-0
4 Svanberg Már Pálsson - Hörđur Aron Hauksson: Hörđur Maron fjórum peđum yfir, en Svanberg í fórnar og mátsókn. Svanberg međ hrók yfir fyrir fjögur peđ. 1-0
5 Arnór Gabríel Elíasson - Páll Sólmundur H. Eydal: 0-1
6 Jóhann Óli Eiđsson - Patrekur Maron Magnússon: Bein útsending 0-1
Flýtt skák úr 9.umferđ: Hörđur Aron Hauksson - Arnór Gabríel Elíasson: 1-0
Yngri flokkur:
1 Friđrik Ţjálfi Stefánsson - Mikael Jóhann Karlsson: Bein útsending 1-0
2 Dagur Andri Friđgeirsson - Emil Sigurđarson: Emil peđi yfir, en Dagur Andri međ öfluga sókn. -> Jafnt ađ peđum og Dagur Andri áfram í sókn. -> Sókn á báđum vćngjum, spennandi. -> Dagur Andri var ađ vinna hrók -> Emil kominn međ smá mótspil 1-0
3 Hulda Rún Finnbogadóttir - Jón Halldór Sigurbjörnsson: Hulda Rún međ betra. Jón Halldór tveim mönnum yfir. 0-1
4 Dađi Arnarsson - Birkir Karl Sigurđsson: 0-1
5 Guđmundur Kristinn Lee - Dagur Kjartansson: 1/2-1/2
6 Ingólfur Dađi Guđvarđarson - Ólafur Freyr Ólafsson: Ingólfur Dađi međ menn meira fyrir tvö peđ.
Ólafur Freyr međ tveim peđum meira 0-1
Svanberg Már - Hörđur Maron í tímahraki
65. - cxb4
66.Hb3! og svartur gafst upp enda mát eftir 66.-Kh1 67.Hxh3
Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2008 | 13:09
Fótboltaleikur: Landsbyggđin - Reykjavík
Hörku fótboltaleikur fór fram kl 11:00 í morgun í -5 stiga norđangaddi. Landsbyggđarmenn byrjuđu betur og á síđustu sekúndu fyrri hálfleiks ţá skorađi formađurinn (Gummi Dađa) fyrsta mark leiksins fyrir Landsbyggđina. Eftir stuttan leik í seinni hálfleik jafnađi Patrekur Aron glćsilega. Ţriđja markiđ sem sagt er ađ ráđi úrslitum hvers leik skorađi Akureyringurinn Mikael Jóhann, en Kjartan Másson (pabbi Dags Kjartanssonar) jafnađi fyrir höfuđborgina stuttu fyrir leikslok og Friđgeir Rúnarsson (pabbi Dags Andra) innsiglađi svo sigurinn stuttu seinna. Í framlengingunni bćttu svo Friđrik Ţjálfi og Dagur Andri viđ mörkum.
Lokatölur: Landsbyggđin - Reykjavík: 2-5
Myndir úr leiknum koma rétt strax inn á síđuna
Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2008 | 09:09
7.umferđ
Norđan stórhríđ tók á móti keppendum ţegar ţeir vöknuđu í morgun, en allir skiluđu ţeir sér samt á skákstađ
Hćgt er ađ fylgjast međ einni skák í hvorum flokki á: http://install.c.is/skolaskak2008/tfd.htm
Stađan í yngri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/yngri.htm
Stađan í eldri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/eldri.htm
Skákir úr 1.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/1/tfd.htm
Skákir úr 2.-3.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/2til3/tfd.htm
Skákir úr 4.-6.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/4til6/tfd.htm
Eldri flokkur:
1 Jóhann Óli Eiđsson - Hjörtur Ţór Magnússon: 1-0
2 Patrekur Maron Magnússon - Arnór Gabríel Elíasson: 1-0
3 Páll Sólmundur H. Eydal - Svanberg Már Pálsson: 0-1
4 Hörđur Aron Hauksson, - Jóhanna Björg Jóhannsdótt: Bein útsending 0-1
5 Jökull Jóhannsson - Nökkvi Sverrisson: Jöfn stađa. Endatafl međ tveim léttum og sex peđum. 1/2-1/2
6 Hallgerđur Helga Ţorstein - Magnús Víđisson: 1-0
Yngri flokkur:
1 Ingólfur Dađi Guđvarđarso, - Friđrik Ţjálfi Stefánsson: 0-1
2 Ólafur Freyr Ólafsson - Guđmundur Kristinn Lee: Bein útsending 0-1
3 Dagur Kjartansson, - Dađi Arnarsson: 1-0
4 Birkir Karl Sigurđsson - Hulda Rún Finnbogadóttir: 1-0
5 Jón Halldór Sigurbjörnsso - Dagur Andri Friđgeirsson: 0-1
6 Emil Sigurđarson - Mikael Jóhann Karlsson: 0-1
Nú eru í gangi flýttar skákir úr 9.umferđ. Skákunum er flýtt til ţess ađ nokkrir keppendur geti veriđ međ í hrađskákmótinu seinna í dag:
Eldri flokkur:
Páll Sólmundur H. Eydal - Jóhann Óli Eiđsson: 0-1
Yngri flokkur:
Dagur Kjartansson - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
Jón Halldór Sigurbjörnsson - Dađi Arnarsson: 0-1
Glöggur áhorfandi benti á ađ í ţessari stöđu á milli Dagar Kjartanssonar og Ingólfs Dađa ţá hefđi orđiđ óvćnt úrslit ef Ingólfur Dađi hefđi séđ 25. - Rb3+ og mát
Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2008 | 18:15
Pistill föstudags
Áfram var teflt í blíđviđrinu í Bolungarvík í dag. Keppendur vakna snemma og byrja svo ađ tefla kl 9:00. Í dag var kjúklingur í matinn og metađsókn hjá Rögnu í Einarshúsinu. Mótmćlastađa var viđ ráđhúsiđ kl 12:00 til ađ mótmćla stjórnarskiptum í Bolungarvík, en ekki gafst keppendum tími til ţess ađ vera viđstaddir :)
Núna er klukkan rúmlega sex og keppendur farnir í kvöldmat og ađ ţví loknu verđur fariđ í sund og nýja rennibrautin prufukeyrđ. Ţeir fullorđnu sem kunna mannganginn eru bođnir til Magga Sigurjóns í "mentu" í kvöld.
Eldri flokkur:
Patrekur Maron heldur áfram sigurgöngu sinni og er kominn međ mjög vćnlega stöđu. Hallgerđur Helga vann allar sínar skákir í dag og deilir öđru sćtinu ásamt Jóhann Óla. Svanberg var međ hreint borđ eftir gćrdaginn plús eina frestađa skák og hefđi ţví getađ veitt Patreki keppni. En tap fyrir Patreki í dag og tvö jafntefli veldur ţví ađ hann er í 4.-6. ásamt Jökli og Herđi Aron. Nokkrar athyglisverđar skákir voru tefldar í 5.umferđ og bar ţar hćst glćsileg björgun Svanbergs á móti Jóhanni Óla.
Yngri flokkur:
Keppni hefur heldur betur jafnast í yngri flokki og Friđrik Ţjálfi er nú í ţriđja sćti eftir tvö jafntefli í dag. Efsta sćtiđ hafa Mikael Jóhann og Dagur Andri hertekiđ. Einungis munar ţó hálfum vinningi og útlit er fyrir spennandi keppni til loka móts. Í fimmtu umferđ átti Guđmundur Kristinn Lee fín tilţrif á móti Friđriki Ţjálfa og greinilegt ađ hann hefur nćmt auga fyrir fléttum.
Búiđ er ađ taka ţónokkuđ af myndum, en vegna tćknilegra örđugleika ţá hefur ekki tekist ađ dćla af henni. Vonandi koma einhverjar myndir á morgun :)
Skákir úr 1.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/1/tfd.htm
Skákir úr 2.-3.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/2til3/tfd.htm
Skákir úr 4.-6.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/4til6/tfd.htm
Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2008 | 15:27
6.umferđ
Hćgt er ađ fylgjast međ einni skák í hvorum flokki á: http://install.c.is/skolaskak2008/tfd.htm
Stađan í yngri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/yngri.htm
Stađan í eldri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/eldri.htm
Skákir úr 1.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/1/tfd.htm
Skákir úr 2.-3.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/2til3/tfd.htm
Skákir úr 4.-6.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/4til6/tfd.htm
Eldri flokkur:
1 Hjörtur Ţór Magnússon - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: 0-1
2 Magnús Víđisson - Jökull Jóhannsson: 0-1
3 Nökkvi Sverrisson - Hörđur Aron Hauksson: Jöfn stađa. Hörđur Aron međ betra. 0-1
4 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Páll Sólmundur H. Eydal: 1-0
5 Svanberg Már Pálsson - Patrekur Maron Magnússon: Bein útsending 0-1
6 Arnór Gabríel Elíasson - Jóhann Óli Eiđsson: 0-1
Yngri flokkur:
1 Friđrik Ţjálfi Stefánsson - Emil Sigurđarson: Bein útsending 1/2-1/2
2 Mikael Jóhann Karlsson - Jón Halldór Sigurbjörnsson: 1-0
3 Dagur Andri Friđgeirsson - Birkir Karl Sigurđsson: Jöfn stađa. Dagur Andri skiptamun yfir. 1-0
4 Hulda Rún Finnbogadóttir - Dagur Kjartansson: Dagur peđi yfir, en Hulda hefur bćtur 0-1
5 Dađi Arnarsson - Ólafur Freyr Ólafsson: 0-1
6 Guđmundur Kristinn Lee - Ingólfur Dađi Guđvarđarson: 1-0
Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2008 | 13:05
5.umferđ
Hćgt er ađ fylgjast međ einni skák í hvorum flokki á: http://install.c.is/skolaskak2008/tfd.htm
Stađan í yngri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/yngri.htm
Stađan í eldri flokki: http://install.c.is/skolaskak2008/eldri.htm
Skákir úr 1.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/1/tfd.htm
Skákir úr 2.-3.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/2til3/tfd.htm
Skákir úr 4.-6.umferđ: http://install.c.is/skolaskak2008/4til6/tfd.htm
Eldri flokkur:
1 Arnór Gabríel Elíasson - Hjörtur Ţór Magnússon: Arnór miklu liđi yfir, en Hjörtur međ mátsókn Arnór miklu liđi yfir. 1-0
2 Jóhann Óli Eiđsson - Svanberg Már Pálsson: Jóhann Óli peđi yfir. tveim peđum yfir 1/2-1/2
3 Patrekur Maron Magnússon - Jóhanna Björg Jóhannsdótt: Bein útsending 1-0
4 Páll Sólmundur H. Eydal - Nökkvi Sverrisson: 0-1
5 Hörđur Aron Hauksson - Magnús Víđisson: 1-0
6 Jökull Jóhannsson - Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir: Jökull peđi yfir, en Hallgerđur međ sóknarfćri. Hallgerđur skiptamun og peđi yfir. 0-1
Yngri flokkur:
1 Guđmundur Kristinn Lee - Friđrik Ţjálfi Stefánsson: Bein útsending 1/2-1/2
2 Ingólfur Dađi Guđvarđarson - Dađi Arnarsson: Bolvíkingarnir og frćndurnir berjast! 1-0
3 Ólafur Freyr Ólafsson - Hulda Rún Finnbogadóttir: Jafnt 1-0
4 Dagur Kjartansson - Dagur Andri Friđgeirsson: 0-1
5 Birkir Karl Sigurđsson - Mikael Jóhann Karlsson: Jöfn stađa Mikael ađ vinna mann 0-1
6 Jón Halldór Sigurbjörnsson - Emil Sigurđarson: Emil tveim peđum yfir í endatafli 0-1
Svanberg náđi hér ađ bjarga sér í jafntefli međ:
41. - hxg4
42.Hxc5 - Hf8
43.Hh5+ - Kg8
44.Hg5 - H8f1
Nú á hvítur ekkert betra en ađ ţráleika
45.Hexg7+ og jafntefli var samiđ stuttu síđar ţó Svanberg ćtti einungis eftir 23 sek á klukkunni
Skólaskák 2008 | Breytt 26.10.2008 kl. 03:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)